Jökull


Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 83

Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 83
Mynd 4. Aðalsprungan eða gjáin efst í jökl- inum og sigdældin. Hinar venjulegu vegg- sprungur eru ofar. Fig. 4. The rnain fissure uppermost on the glacier. The ordinary fissures (Bergschrund) at the rock tuall are further up. Photo Helgi Hallgrímsson, July 23, 1971. halli upp í 950—970 m hæð, þar sem jökull- inn jaðrar við bergið. Lengd jökulsins er á að gizka 1 km og breiddin um 500 m. Um 100—150 m utan við jökultunguna eru áberandi jökulöldur, sem vitna um mesta fram- skrið jökulsins á síðari öldum (líkl. um 1800). Allur jökullinn er ferlega sprunginn (eins og sjá má af meðfylgjandi myndum), ef frá er talið um 50—100 m breitt stykki upp við bergstálið í botni skálarinnar, sem einnig er hærra en meginjökullinn. Stærsta gjáin er við þetta stykki. Gengur hún þvert yfir jökulinn, og norðan hennar hefur austurhluti jökulsins sigið um nokkra tugi metra, en jakakurl hefur hrúg- azt upp við suðurvegginn. 1 sprunguveggnum má greina allt að 15—20 árlög, en hvergi sést þó niður í botn á henni. (Ekki varð komizt nær sprungunni en 150—200 m). Svo virðist sem ytri hluti jökulsins hafi hækk- að nokkuð, einkum fremst á stallinum, er áður var nefndur, og jökultungan, sem gengur niður af honum, er öll í stykkjum og stykkin víða hrúguð hvert ofan á annað. Tungan virðist vera fremur þunn, varla meira en 4—7 m, enda grillir víða í botn í sprungunum næst jöðrum hennar. Þegar jökullinn hljóp, hefur hann verið þak- inn þykkum nýsnjó frá vetrinum, og 23. júlí var þetta snjólag víða um 2—3 m þykkt. Jökul- tungan hefur ruðzt út yfir nýsnjóinn í dalbotn- inum, og sumpart rifið liann upp og ýtt hon- um í garða. Má af því draga þá ályktun, að tungan liafi gengið töluvert fram við hlaupið. Af samanburði við loftmyndir og umsögnum kunnugra manna virðist mega ætla, að jökul- tungan hafi fyrir hlaupið náð lítið fram yfir stallinn, og hefur hún því lengzt um á að gizka 100—150 m. Isinn í tungunni er allmikið bland- aður aur og grjóti og lagskipting hans mjög óregluleg. Virðist svo sem lögin liggi yfirleitt á hliðinni, í langsstefnu jökulsins. Efri hluti jök- Mynd 5. Teigadalsjökull, austurhlið, nálægt miðju, rétt ofan við stallinn. Fig. 5. Teigadalsjökull, eastern side, near middle, just above the step in the bedrock. Photo Helgi Hallgrimsson, July 23, 1971. Mynd 6. Sprungur í jöklinum á stallinum. Fig. 6. Crevasses in the glacier above the step in the bedrock. Phoio Helgi Hallgrimsson, July 23, 1971. JÖKULL 22. ÁR 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.