Jökull


Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 45

Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 45
Mælingarnar fara þannig fram, að skynjari í flugvélinni nemur geislun frá ákveðnu svæði á jörðu niðri, en stærð þess fer eftir flughæð. Skynjarinn les eftir línu hornrétt á flugstefn- una og nemur þannig línu eftir línu af ákveð- inni breidd hornrétt á stefnu flugvélarinnar. A þennan hátt kemur fram samfelld mynd af varmageislun frá svæði af ákveðinni breidd und- ir íluglínunni, og eru niðurstöður skráðar ann- aðhvort á Ijósnæma filmu eða segulband. Með því að mæla aðeins geislun á ákveðnu bylgju- lengdarsviði er reynt að forðast truflandi áhrif sólarljóss, sem annars geta verið talsverð. A Kverkfjallasvæðinu voru mælingarnar gerð- ar bæði 1966 og 1968. Þær sýna nokkuð vel dreifingu yfirborðsjarðhitans. Önnur fyrirbæri, sem koma vel fram, er sú sigdæld í jöklinum, suðvestur af jökullónum í Hveradal, sem sprungur urðu í snemmsumars 1959, ennfremur hægfara kólnun frárennslisárinnar, sem kemur undan Kverkjökli. A grundvelli flugmælinganna og mælinga á liita áðurnefndrar ár undan Kverkjökli, sem framkvæmd var af Sigurði Þórarinssyni í jökla- mannaleiðangri 23. júlí 1963, er reynt að meta heildarvarmastreymi i'rá jarðhitasvæðinu, bæði undir jöklinum og utan hans. Komizt er að þeirri niðurstöðu, að það sé 300—540 • 106 cal/ sek., en það er talsvert meira en áður hefur verið gert ráð fyrir, þ. e. 25—125 • 106 cal/sek. Lýsingin á hverasvæði Kverkfjalla er bvggð að hluta á mælingum úr lofti, en einnig á athugunum á jörðu niðri, framkvæmdum af Vatnajökulsleiðöngrum Jöklarannsóknafélagsins 1953 og síðar. S. Þ., G. P. JÖKULL 22. ÁR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.