Jökull


Jökull - 01.12.1972, Síða 80

Jökull - 01.12.1972, Síða 80
Piper, ]. D. A. 1971: Ground magnetic studies of crustal growth in Iceland. Earth Planet. Sci. Lett. 12, 199-207. Sigurgeirsson, Th. 1970: Aeromagnetic survey of SW-Iceland. Science in Iceland 2, 13— 20. Smith, P. J. 1967: The intensity of the Terti- ary geomagnetic field. Geophys. Jour. 12, 239-258. Steinthórsson, S. and G. E. Sigualdason. 1971: Skýrsla um bergfræðirannsóknir við Stardal (mimeographed report). University of Ice- land, Reykjavík, 12 p. ÁGRIP SEGULFRÁVIK VIÐ STARDAL Flugsegulmælingar Þorbjörns Sigurgeirssonar víðs vegar um Island hafa leitt í ljós allmörg afmörkuð segulsviðsfrávik, þar á meðal eitt við Stardal í Kjalarneshreppi. Segulmælingar á jörðu sýna, að Stardalsfrávikið er af tvennum uppruna, sem sé (1) nær hringlaga frávik um 7 km í þvermál, sem ris yfir segulsvið umhverf- isins, (II) fáein skörp hámarksfrávik innan þess. Höfundar tengja hringlaga frávikið við meg- ineldstöð í Stardal (Mynd 1). í henni myndað- ist 6.5 km breið askja, sem við eldsumbrot fylltist af móbergi. Fjöldi keiluganga og inn- skota tróðst upp í öskjufyllinguna, og er Star- dalshnúkur stærstur innskotanna. Um langt skeið, áður en askjan myndaðist, var segulsvið jarðar öfugt við það, sem er í dag, og er þykk- ur jarðlagastafli í neðri hlíðum Esju öfugt segulmagnaður. Stardalsaskjan myndaðist á stuttu réttu segulskeiði, þannig að berg innan liennar er rétt segulmagnað. Um 50—100 m þykkur stafli ofan við miðjar hlíðar F.sju er frá þessu segulskeiði. Á næsta öfuga segulskeiði myndaðist efsti hluti Esju. Eftir rof síðustu jökulskeiða er rétt segulmagnaða bergið innan Stardalsöskjunnar umgirt að norðan og vestan öfugt segulmögnuðu bergi, en suðurhlutinn er hulinn Reykjavíkurgrágrýtinu, sem rann, eftir að meginrof hafði átt sér stað. Athugun á segulmögnun 160 sýna bendir helzt til, að frávikið (1) stafi mest frá fínkorn- óttum innskotum. I borholu 1 í Stardal, í miðju sterkasta hámarksfrávikinu (II) koma hins vegar fyrir mjög seguhnögnuð blágrýtishraun neðan við 41 m dýpi og að 143 m, þar sem kjarna- töku var hætt. Mælingar á borsvarfi af meira dýpi sýna, að berg þetta nær niður á a. m. k. 200 m. Samkvæmt segulhitaferlum býr segul- magnið í því í seguljárni (FesO^), sem er al- gengt um blágrýtishraun hérlendis sem erlendis. Benda tilraunir eindregið til, að seguljárnið í Stardalsblágrýtinu sé ekki verulega frábrugðið seguljárni í öðru blágrýti með háu sýringar- stigi, þótt í Stardal virðist sýringarstigið vera óvenju jafn-hátt. Athugun á mettunarsegulmögnun Stardals- bergsins gefur til kynna, að seguljárnsinnihald þess sé 2—3 sinnum hærra en í meðal-blágrýti vestanlands. Athugun á styrkleika segulsviðs umhverfisins, meðan þetta berg kólnaði, gefur einnig til kynna, að hann geti hafa verið 2.5— 3 sinnum hærri en meðaltalsstyrkur sviðsins á efri nýöld. I sameiningu geta því þessar tvær orsakir útskýrt meginið af þeim 10—20 falda mun, sem er á varanlegu segulmögnuninni í Stardalsborkjarnanum og í bergi svipaðs aldurs hér á landi. Að nokkru væri einnig hægt að skýra þennan mun með háu sýringarstigi og/ eða með hraðri kælingu hraunanna í Stardal. 78 JÖKULL 22. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.