Jökull


Jökull - 01.12.1972, Síða 87

Jökull - 01.12.1972, Síða 87
Tungnárjökull til hægri. Tungnárjökull to tlie right. Mynd 3. Hamarslón 13. ágúst 1970. — iíöldukvíslarjökull í baksýn. Köldukvíslarjökull in tlie background. Fig. 3. Hamairslón Lake. Photo S. Freysteinsson, Aug. 13, 1970. Mynd 4. Hvítalón frá SV, 13. ágúst 1970. Örin bendir á efstu strandlínur. Fig. 4. Hvitalón (lake sitej seen from SIV. The arrow points to the highest shorelines. Photo S. Freysteinsson, Aug. 13, 1970. Útrennsli Hamarslóns er þá sunnan við Grá- öldu og meðfram Tungnárjökli í Hvítalón, ef til vill undir jöklinum efst. Útrennsli Hvítalóns er meðfram Köldukvíslarjökli, sennilega fram- an við jökulöldur við röndina. Næstu heimildir um lónin eru kort banda- ríska hersins, gerð eftir loftmyndum teknum 30. ágúst 1945. Köldukvíslarjökull hefur þá hopað frá 1939, og er Hvítalón tómt og afrennsli þess innan við jökulöldurnar við röndina. Tungnár- jökull er nýhlaupinn og hefur gengið næstum upp á Gráöldu og lokað útrennsli Hamarslóns. Lónið er barmafullt og útrennsli þess til norð- urs og niður meðfram Köldukvíslarjökli. Jökull- inn gengur langt út í lónið að sunnan, svo að það er ekki mikið að flatarmáli. Bandaríski herinn tók aftur loftmyndir í ágúst 1960. Tungnárjökull hefur þá liopað nokkuð og afrennsli Hamarslóns flutzt að norð- urlilíð Gráöldu og suður með henni að Tungn- árjökli og undir jöklinum í Hvítalón. Köldu- kvíslarjökull hefur gengið fram síðan 1945, og er nú vatn í Hvítalóni og útrennsli þess fram- an við jökulöldurnar. Það er þó mun minna að JÖKULL 22. ÁR 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.