Jökull


Jökull - 01.12.1972, Page 87

Jökull - 01.12.1972, Page 87
Tungnárjökull til hægri. Tungnárjökull to tlie right. Mynd 3. Hamarslón 13. ágúst 1970. — iíöldukvíslarjökull í baksýn. Köldukvíslarjökull in tlie background. Fig. 3. Hamairslón Lake. Photo S. Freysteinsson, Aug. 13, 1970. Mynd 4. Hvítalón frá SV, 13. ágúst 1970. Örin bendir á efstu strandlínur. Fig. 4. Hvitalón (lake sitej seen from SIV. The arrow points to the highest shorelines. Photo S. Freysteinsson, Aug. 13, 1970. Útrennsli Hamarslóns er þá sunnan við Grá- öldu og meðfram Tungnárjökli í Hvítalón, ef til vill undir jöklinum efst. Útrennsli Hvítalóns er meðfram Köldukvíslarjökli, sennilega fram- an við jökulöldur við röndina. Næstu heimildir um lónin eru kort banda- ríska hersins, gerð eftir loftmyndum teknum 30. ágúst 1945. Köldukvíslarjökull hefur þá hopað frá 1939, og er Hvítalón tómt og afrennsli þess innan við jökulöldurnar við röndina. Tungnár- jökull er nýhlaupinn og hefur gengið næstum upp á Gráöldu og lokað útrennsli Hamarslóns. Lónið er barmafullt og útrennsli þess til norð- urs og niður meðfram Köldukvíslarjökli. Jökull- inn gengur langt út í lónið að sunnan, svo að það er ekki mikið að flatarmáli. Bandaríski herinn tók aftur loftmyndir í ágúst 1960. Tungnárjökull hefur þá liopað nokkuð og afrennsli Hamarslóns flutzt að norð- urlilíð Gráöldu og suður með henni að Tungn- árjökli og undir jöklinum í Hvítalón. Köldu- kvíslarjökull hefur gengið fram síðan 1945, og er nú vatn í Hvítalóni og útrennsli þess fram- an við jökulöldurnar. Það er þó mun minna að JÖKULL 22. ÁR 85

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.