Jökull


Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 82

Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 82
80 JÖKULL 22. ÁR gerði allgóða liláku, sem hélzt næstu daga, með 10—15 stiga hita og miklu sólfari. Svarfaðardalsáin litaðist a£ vatni Teigárár- innar (þótt það sé aðeins lítið brot af heildar- magninu) og var gulmórauð allt til ósa. Hélzt liturinn allt sumarið og fram á haust, en fór smám saman dvínandi. Ekki hafði fólkið á Melum heyrt neitt óvenju- legt í samhandi við þessar breytingar, enda hef- ur hlaupið sennilega gerzt að nóttu. (Hins vegar töldu menn á bæjum hinum megin í dalnum sig hafa lieyrt einhver hljóð frá dalnum um þetta leyti og síðar.) Það, sem hér verður sagt um útlit jökulsins eftir hlaupið, byggist á athugun, sem greinar- höfundur gerði þann 23. júlí eða nærri tveim- ur mánuðum eftir að hlaupið gerðist. Teigadalur er næstyztur þeirra dala, sent ganga suður úr Svarfaðardal innanverðum. Hann er um 2,5—3 km á lengd og dalsmynnið í um 600 m hæð, en dalbotninn í um það bil 900 m hæð. Að sunnan og austan er dalurinn girtur 1200—1300 m háum fjöllum, en að vestan um 1000 m háum. Dalurirm endar í þverhníptri hamraskál, sem er hálfhringlaga og dálítið breiðari en innri hluti dalsins. Innst í dalnum virðist vera um 100—150 m hár stallur, sem líklega nær þvert yfir dalinn, en hann er að mestu hulinn af jöklinum, sem liggur í skálinni fjalla á milli og teygir sig ofan í dalbotninn frant yfir stallinn. Endi jökulsins er í um 740 m hæð, en hækkar snöggt þaðan upp í 880— 900 m liæð (á stallinum), en síðan er aflíðandi Mynd 3. Teigadalsjökull, séð utan úr dalnum. Fig. 3. Teigadalsjökull, a view from the valley. Plioto Helgi Hallgrímsson, July 23, 1971.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.