Jökull


Jökull - 01.12.1972, Page 86

Jökull - 01.12.1972, Page 86
1970 0 I 2 3 4 5 km Myncl 2. Vötn í Hamarskrika. 1945: Eftir upp- drætti U.S. AMS. 1960 og 1970: Lauslegt riss eftir loftmyndum og athugunum. Fig. 2. Lakes in Hamarskriki. 1945: Based on the map of U.S. AMS. 1960 and 1970: Sketched from aerial photographs and field observalion. 84 JÖKULL 22. ÁR caused by snoiv clogging the outlet as no ad- vance of the glacier was observed in an aerial reconnaissance. The lake has recently been in- creasing in size due to recession of Tungnár- jökiill. Volcanic or geothermal causes of this flood were ruled out as there was no increase in the amount of dissolved solids in the water during the flood. Evidence of big floods in the Kaldakvísl River is found. at Mt. Hágöngur, about 10 km west of Vatnajökull, ivhere a flood channel leads from the present river channel over to a different watershed (Thjórsá River). This channel is noiv closed by a natural rock dam (see Figs. 6—8). The dam crest is only 2—3 m above the mean water level of Kaldakvisl River. The dam was not overtopped in the 1972 floocl but considerable seepage ivas observed. INNGANGUR Landsvirkjun er um þessar mundir að virkja Þórisvatn til vatnsmiðlunar. Einn þáttur í þeim framkvæmdum er að stífla Köldukvísl og veita henni i Þórisvatn. A landakortum eru sýnd jökullón í Sveðju, sem er þverá Köldukvíslar, við Hamarinn í Vatnajökli. Til að kanna hættu á jökulhlaup- um á byggingartíma Köldukvíslarstíflu gerðu ráðgjafar og starfsmenn Landsvirkjunar, þeir Halldór Eyjólfsson, Haukur Jóhannsson, Sig- mundur Freysteinsson og Sigurður Thoroddsen, sér ferð á þessar slóðir í ágúst 1970 og skoðuðu staðhætti við Sveðju og Köldukvísl frá Hamr- inum niður fyrir Hágöngur. Eftirfarandi athugasemdir byggjast á þessari skoðunarferð og lauslegri könnun heimilda, sem fundust í fljótu bragði. JÖKULHLAUP ÚR HAMARSKRIKA Hamarskriki er vestan við Hamarinn, milli Köldukvíslarjökuls og Tungnárjökuls. Þar eru tvö jökullón, Hamarslón og Hvítalón. Lýsingu á staðháttum þarna er að finna í Árbók Ferða- félags Islands 1963 (Matthiasson 1963). Á uppdrætti Islands, 1:100.000, sem á þessu svæði mun gerður eftir loftmyndum teknum 1938 og mælingu Ágústs Böðvarssonar 1939, er vatn í báðurn lónunum og hátt í Hvítalóni.

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.