Tímarit UNIFEM - 01.01.2008, Blaðsíða 4

Tímarit UNIFEM - 01.01.2008, Blaðsíða 4
4 Efnisyfirlit Útgefandi: UNIFEM á Íslandi • Laugavegi 42 • 101 Reykjavík • Sími: 552 6200 • Netfang: unifem@unifem.is • Veffang: www.unifem.is • Ábyrgðarmaður: Regína Bjarnadóttir Ritstjóri: Kristjana Þ. Sigurbjörnsdóttir • Ritnefnd: Elsa Guðmundsdóttir, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, Svanborg Sigmarsdóttir Prófarkalestur: Hildur Finnsdóttir • Forsíðumynd: Christopher Herwig; móðir með barn í Líberíu • Hönnun og uppsetning: Vilborg Anna Björnsdóttir • Auglýsingar: Útgáfa ehf. Ljósmyndir: Ýmsir, sjá merkingar á myndum • Prentun: Oddi 6 Fiðrildum haldið á lofti Regína Bjarnadóttir nýr stjórn- arformaður UNIFEM á Íslandi. 8 Valdefling kvenna – aldrei mikilvægari en nú Ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur, utanríkisráðherra Íslands. 10 Á liðnu starfsári UNIFEM á Íslandi Sigríður Erla Jónsdóttir, stjórn- arkona í UNIFEM á Íslandi, segir okkur frá atburðum liðins árs og hvað er á döfinni á næstunni. 12 Að vinna í stóru myndinni Steinunn Gyðu- og Guðjónsdótt- ir, framkvæmdastýra UNIFEM á Íslandi, í nærmynd. 12 Þörfin ríkust þar sem þögnin er mest Verndari UNIFEM á Íslandi, Kristín Ólafsdóttir segir frá því sem henni finnst mestu skipta í starfi UNIFEM. 14 Að láta raddir kvenna heyrast Margrét Rósa Jochumsdóttir stiklar á stóru í þróun og áherslum UNIFEM í áranna rás. 16 Grunnstoðin í vinnu UNIFEM Elín Halla Ásgeirsdóttir segir frá Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 18 Þar sem daglegt líf er hættulegt Jónína Helga Þórólfsdóttir skoðar árangur af stuðningi UNIFEM við rekstur kvennamiðstöðva í Afganistan. 21 Að bera ábyrgð á réttindum kvenna Svanborg Sigmarsdóttir skrifar um meginefni skýrslu UNIFEM um stöðu kvenna í heiminum 2008-2009. 22 Skilaboð frá Inés Alberdi, aðalframkvæmdastýru UNIFEM. Sérumfjöllun Fiðrildaátak UNIFEM á Íslandi var haldið 3.- 8. mars 2008 og vakti athygli á ofbeldi gegn konum í þróunarlöndum og á stríðshrjáðum svæðum 23 Fiðrildi Ljóð eftir Hrund Gunnsteinsdóttur 24 Sannkölluð fiðrildaáhrif Íslendingar gefa tugi milljóna til baráttunnar gegn kynbundnu ofbeldi. Hanna Björg Vilhjálms- dóttir endurupplifir viðburði Fiðrildavikunnar 27 Líf án ofbeldis er allra réttur! Margrét Rósa Jochumsdóttir skrifar um Styrktarsjóð UNIFEM til afnáms ofbeldis gegn konum. Fiðrildaátakið safnaði fé fyrir sjóðinn. 30 Fiðrildaátak UNIFEM á Íslandi safnaði fé til verkefna í Líberíu, Austur-Kongó og Suður-Súdan. Við kynnum ykkur aðstæður kvenna í þessum löndum. 36 Stríðinu ekki lokið fyrir konur Guðrún Sif Friðriksdóttir, sér- fræðingur á skrifstofu UNIFEM Líberíu, segir okkur frá hlutverki kvenna í uppbyggingu landsins. 39 Mannréttindi í þróunarsamvinnu – Réttindamiðuð nálgun að þróun. Guðrún Birna Jóhanns- dóttir skrifar frá Úganda og skoðar hvort réttindamiðuð nálg- un að þróun, sem UNIFEM byggir á í sínu starfi, skilar árangri – og þá hvernig. 43 Ályktun 1325, orð og aðgerðir Birna Þórarinsdóttir spyr hvaða áhrif ályktunin hafi haft á friðar- og öryggismál – má greina áþreifanlegar breytingar eða er umræðan um konur, frið og öryggi orðin tóm? 45 Til móts við tækifærin Sjöfn Vilhelmsdóttir er verkefn- isstjóri nýs Jafnréttisskóla sem tekur brátt til starfa við Háskóla Íslands.

x

Tímarit UNIFEM

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.