Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Blaðsíða 38
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 6. tbl. 85. árg. 200934 Nokkuð mismunandi niðurskurðarkrafa er gerð á einstakar stofnanir en almennt er krafan um 6%. Stofnanir á Norðvesturlandi virðast eiga að hagræða hvað mest eða um rúm 10%. Á Landspítala (LSH) þarf að skera niður um 9%. Í fjárlagafrumvarpinu er bent á fjórar leiðir sem færar séu í hagræðingarskyni: skýrari verkaskiptingu heilbrigðisstofnana; endurskoðun á vinnufyrirkomulagi, vakt kerfum og aukagreiðslum; lækkun lyfjaútgjalda með innleiðingu lyfjalista og markvissari notkun lyfja; og sameiginleg innkaup stofnana, svo sem á lyfjum og NIÐURSKURÐUR Á HEILBRIGÐISSTOFNUNUM Elsa B. Friðfinnsdóttir, elsa@hjukrun.is rekstrarvörum. Í góðæri undangenginna ára hafa þessar leiðir verið nýttar til hagræðingar. Því er nú svo komið að eina úrræði stjórnenda er að lækka launalið rekstrarins með einhverjum hætti. Á Reykjalundi er allur niðurskurðurinn tekinn út á hjúkrunarþættinum og rúmlega 20% hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða hefur verið sagt upp störfum. Á Vesturlandi hefur starfsfólki verið sagt upp 10% af starfshlutfalli hvers og eins, á Blönduósi hefur öllum stjórnendum í hjúkrun verið sagt upp, í Vestmannaeyjum og á Ísafirði hefur starfshlutfall hjúkrunarfræðinga verið lækkað, og svona mætti áfram telja. Margir stjórnendur bundu vonir við að starfsmannaveltan myndi leysa vandann, það er að ef ekki yrði ráðið í störf sem losna mætti komast hjá beinum uppsögnum. Starfsmannaveltan er hins vegar að verða hverfandi, til dæmis á Sjúkrahúsinu á Akureyri og á LSH er þess vænst að hún fari úr 10% niður í 5% á næsta ári. Svo virðist því sem ekki verði komist hjá uppsögnum hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstarfsmanna. Það mun augljóslega leiða til minni þjónustu, minni gæða, minna öryggis, Þó fjárlög fyrir árið 2010 liggi ekki fyrir þegar þetta er skrifað eru áætlanir stjórnenda heilbrigðisstofnana um niðurskurð á næsta ári að skýrast. Hér er farið yfir þær upplýsingar sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur um málið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.