Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Blaðsíða 18
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 6. tbl. 85. árg. 200914 Mynd 9. Líkneski af heilagri Barböru fannst í kór kirkjunnar. Heilög Barbara var í hópi 14 annarra dýrlinga sem vernda áttu gegn farsóttum er geisuðu í Evrópu á miðöldum. Aðferðir við hjúkrun og lækningar voru ekki margar eða flóknar enda má sjá á beinagrindum úr kirkjugarðinum þar að einföldustu sýkingar, sem auðveldlega má lækna í dag, hafa dregið fólk til dauða. Sjálfsagt hefur í mörgu verið stuðst við andlega tilbeiðslu umfram líkamlega líkn enda lék trúin á æðri mátt stórt hlutverk í læknisstarfsemi miðalda. Mismunandi staðsetning grafa innan kirkjugarðsins á Skriðuklaustri bendir enn fremur til þess að aðgreining sjúkra frá heilbrigðum hafi náð út yfir gröf og dauða, hugsanlega vegna trúar á áframhaldandi lækningu af hendi almættisins eftir andlátið í þessum elsta spítala sem grafinn hefur verið upp á Íslandi. Dr. Steinunn Kristjánsdóttir er dósent í forn­ leifafræði við Háskóla Íslands og Þjóð minjasafn. Heimildir Andersen, T., Arcini, C., Anda, S., Tangerud, Å., og Robertsen, G. (1986). Suspected endemic syphilis (treponarid) in sixteenth­century Norway. Medical History, 30, 341­350. Buzhilova, A. (1999). Medieval examples of syphi­ lis from European Russia. International Journal of Osteoarchaeology, 9, 271­276. Frölich, Annette (í prentun). Skriðuklaustur – surgical artefacts. [Skýrsla]. Kaupmannahöfn: höfundur. Gilchrist, R., og Sloane, B. (2005). Requiem. The Medieval Monastic Cemetery in Britain. London: Museum of London Archaeological Service. Guðný Zoëga (2007). Fornmeinafræðileg rannsókn á fimm beinagrindum úr klausturgarð­ inum á Skriðu. No. 23, 29, 30, 33 og 43. Rann sóknarskýrslur 2007/61. Sauðárkróki: Byggðasafn Skagfirðinga. Heimir Steinsson (1965). Munklífi að Skriðu. Háskóli Íslands: Ritgerð til embættisprófs í guðfræði. Hildur Gestsdóttir (2004). The Palaeopathology of Iceland. Preliminary report 2003. Haffjarðarey, Neðranes & Viðey. FS225­99192. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands. Jón Ólafur Ísberg (2005). Líf og lækningar: Íslensk heilbrigðissaga. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Mays, S., Crane­Kramer, G., og Bayliss, A. (2008). Two probable cases of treponarid dis­ ease of medieval date from England. American Journal of Physical Anthropology, 120, 133­143. Miller, P., og Saxby, D. (2007). The Augustinian priory of St. Mary Merton, Surrey. Excavations in 1976­90. MoLAS Monograph 34. London: Museum of London Archaeology Service. Møller­Christensen, V. (1982). Æbelholt kloster. Fyrst gefin út árið 1958. Kaupmannahöfn: Nationalmuseet. Pacciani, E. (2006). Anthropological description of skeletons from graves no. 4, 62, 63, 65, 66, 67 and 68 at Skriðuklaustur Monastery. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XIV. Reykjavík: Skriðuklaustursrannsóknir. Pacciani, E. (2007). Anthropological description of skeletons from graves no. 5, 17, 27, 34, 54, 74, 75 and 80 at Skriðuklaustur Monastery. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XVIII. Reykjavík: Skriðuklaustursrannsóknir. Prestatal og prófasta á Íslandi (1950). 2. útg. með viðaukum og breytingum eftir Hannes Þorsteinsson. Björn Magnússon sá um útgáfuna og jók við. Sveinn Níelsson tók fyrst saman og gaf út árið 1869. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Samson B. Harðarson (2008). Klausturgarðar á Íslandi. Í Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.), Skriðuklaustur – evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal, bls. 101­ 112. Skriðuklaustri: Gunnarsstofnun. Steinunn Kristjánsdóttir (2006). Lækningar í Ágústínusarklaustrinu á Skriðu. Læknablaðið, 7­8, 92: 558­561. Steinunn Kristjánsdóttir (2008). Skriðuklaustur monastery – Medical centre of medieval East Iceland. Acta Archaeologica, 79, 208­215. Steinunn Kristjánsdóttir og Cecilia Collins (í prentun). Cases of hydatid disease in medieval Iceland. International Journal of Osteoarchaeology. Þóra Kristjánsdóttir (2008). Gripir klausturkirkjunnar að Skriðu. Í Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.), Skriðuklaustur – evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal, bls. 141­152. Skriðuklaustri: Gunnarsstofnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.