Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Qupperneq 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Qupperneq 18
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 6. tbl. 85. árg. 200914 Mynd 9. Líkneski af heilagri Barböru fannst í kór kirkjunnar. Heilög Barbara var í hópi 14 annarra dýrlinga sem vernda áttu gegn farsóttum er geisuðu í Evrópu á miðöldum. Aðferðir við hjúkrun og lækningar voru ekki margar eða flóknar enda má sjá á beinagrindum úr kirkjugarðinum þar að einföldustu sýkingar, sem auðveldlega má lækna í dag, hafa dregið fólk til dauða. Sjálfsagt hefur í mörgu verið stuðst við andlega tilbeiðslu umfram líkamlega líkn enda lék trúin á æðri mátt stórt hlutverk í læknisstarfsemi miðalda. Mismunandi staðsetning grafa innan kirkjugarðsins á Skriðuklaustri bendir enn fremur til þess að aðgreining sjúkra frá heilbrigðum hafi náð út yfir gröf og dauða, hugsanlega vegna trúar á áframhaldandi lækningu af hendi almættisins eftir andlátið í þessum elsta spítala sem grafinn hefur verið upp á Íslandi. Dr. Steinunn Kristjánsdóttir er dósent í forn­ leifafræði við Háskóla Íslands og Þjóð minjasafn. Heimildir Andersen, T., Arcini, C., Anda, S., Tangerud, Å., og Robertsen, G. (1986). Suspected endemic syphilis (treponarid) in sixteenth­century Norway. Medical History, 30, 341­350. Buzhilova, A. (1999). Medieval examples of syphi­ lis from European Russia. International Journal of Osteoarchaeology, 9, 271­276. Frölich, Annette (í prentun). Skriðuklaustur – surgical artefacts. [Skýrsla]. Kaupmannahöfn: höfundur. Gilchrist, R., og Sloane, B. (2005). Requiem. The Medieval Monastic Cemetery in Britain. London: Museum of London Archaeological Service. Guðný Zoëga (2007). Fornmeinafræðileg rannsókn á fimm beinagrindum úr klausturgarð­ inum á Skriðu. No. 23, 29, 30, 33 og 43. Rann sóknarskýrslur 2007/61. Sauðárkróki: Byggðasafn Skagfirðinga. Heimir Steinsson (1965). Munklífi að Skriðu. Háskóli Íslands: Ritgerð til embættisprófs í guðfræði. Hildur Gestsdóttir (2004). The Palaeopathology of Iceland. Preliminary report 2003. Haffjarðarey, Neðranes & Viðey. FS225­99192. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands. Jón Ólafur Ísberg (2005). Líf og lækningar: Íslensk heilbrigðissaga. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Mays, S., Crane­Kramer, G., og Bayliss, A. (2008). Two probable cases of treponarid dis­ ease of medieval date from England. American Journal of Physical Anthropology, 120, 133­143. Miller, P., og Saxby, D. (2007). The Augustinian priory of St. Mary Merton, Surrey. Excavations in 1976­90. MoLAS Monograph 34. London: Museum of London Archaeology Service. Møller­Christensen, V. (1982). Æbelholt kloster. Fyrst gefin út árið 1958. Kaupmannahöfn: Nationalmuseet. Pacciani, E. (2006). Anthropological description of skeletons from graves no. 4, 62, 63, 65, 66, 67 and 68 at Skriðuklaustur Monastery. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XIV. Reykjavík: Skriðuklaustursrannsóknir. Pacciani, E. (2007). Anthropological description of skeletons from graves no. 5, 17, 27, 34, 54, 74, 75 and 80 at Skriðuklaustur Monastery. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XVIII. Reykjavík: Skriðuklaustursrannsóknir. Prestatal og prófasta á Íslandi (1950). 2. útg. með viðaukum og breytingum eftir Hannes Þorsteinsson. Björn Magnússon sá um útgáfuna og jók við. Sveinn Níelsson tók fyrst saman og gaf út árið 1869. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Samson B. Harðarson (2008). Klausturgarðar á Íslandi. Í Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.), Skriðuklaustur – evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal, bls. 101­ 112. Skriðuklaustri: Gunnarsstofnun. Steinunn Kristjánsdóttir (2006). Lækningar í Ágústínusarklaustrinu á Skriðu. Læknablaðið, 7­8, 92: 558­561. Steinunn Kristjánsdóttir (2008). Skriðuklaustur monastery – Medical centre of medieval East Iceland. Acta Archaeologica, 79, 208­215. Steinunn Kristjánsdóttir og Cecilia Collins (í prentun). Cases of hydatid disease in medieval Iceland. International Journal of Osteoarchaeology. Þóra Kristjánsdóttir (2008). Gripir klausturkirkjunnar að Skriðu. Í Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.), Skriðuklaustur – evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal, bls. 141­152. Skriðuklaustri: Gunnarsstofnun.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.