Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Blaðsíða 42
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 6. tbl. 85. árg. 200938 Frá örófi alda hefur mann­ kynið notað ýmis efni til að breyta hugarástandi eða líðan, lina þjáningar eða komast í snertingu við hið guðdómlega. Notkun efna á borð við áfengi og tóbak er samofin menningu flestra þjóða heims og verða samfélög fyrir töluverðum skaða vegna heilsufarslegra og samfélagslegra afleiðinga notkunarinnar. Reglu leg notkun áfengis og vímu efna getur leitt til fíknar en fram að 18. öld var fíkni hugtakið nær óþekkt í vísinda skrifum. Í byrjun 19. aldar hefst þróun fíkni hugtaksins í ritum læknis fræðinnar og var þá lagður grunnur að skilgreiningu sjúkdómsins áfengissýki. Í lok 19. aldar birtust svo svipaðar skilgreiningar á vímu efnasýki í fræðiritum. Smám saman jókst áhugi heilbrigðisstétta á áfengis­ og vímuefnasýki og í kingum 1960 voru þessir fíknisjúkdómar orðnir hluti af flokkunar­ og greiningarkerfum geðlæknisfræðinnar. Þá var fíkni­ hug takið megininntak sjúkdómsskilgreininganna en lítill sem enginn gaumur gefin að félags­, sálar­ eða líkamlegum afleiðingum langvarandi vímuefnaneyslu (Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, 2004; McCrady og Epstein, 1999). Enn í dag eru heilbrigðisstéttir ekki á einu máli um eðli og orsakir vímuefnasjúkdóma en flestir telja að lífsálfélagslegt (biopsychosocial) líkan lýsi best þróun vímuefnafíknar. Samkvæmt því líkani er vímuefnafíkn langvinnur taugalífeðlisfræðilegur sjúkdómur sem þróast fyrir áhrif erfða, lífeðlisfræði, sálfélagslegra og umhverfislegra þátta (Dimeff, Baer, Kivlahan og Marlatt, 1998). Þannig er litið svo á að einstaklingur geti einungis fengið fíkn eða fíknisjúkdóm við langvarandi Helga Sif Friðjónsdóttir, helgasif@hi.is HVAÐ ÞURFA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR AÐ VITA UM FÍKN? Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir er lektor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Hjúkrunarfræðingar takast í starfi sínu á við fíkn í sínum margvíslegustu myndum. Í þessari grein er fíkn skilgreind og sagt frá eðli og orsökum vímuefnasjúkdóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.