Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Side 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Side 15
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 88. árg. 2012 11 deildarhjúkri hafi verið talin óhæf. Ég skil ekki hvers vegna. Brátt verður okkur vandi mikill á höndum. Enn er notað orðið ljósmóðir og hvað má hún heita á jafnréttisstofnanaíslensku. Hafa ber orð eins löng og unnt er. Væri unnt að nota orð eins og ljós tæknir, ljós­ tæknifræðingur, ljós fræðingur – eða eins og mér var bent á: barnsburðarfræðingur Stefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) var unnin af nefnd um endurskoðun stefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar­ og heilbrigðismálum frá 1997. Við endurskoðunina var höfð hliðsjón af lögum og reglugerðum í heilbrigðis þjónustu, skýrslum og ritum frá heilbrigðis ráðuneyti og Embætti land­ læknis, stefnum erlendra félaga hjúkrunar­ fræðinga, Alþjóðaráðs hjúkrunar fræðinga (ICN), Evrópu samtaka hjúkrunarfræðinga (EFN) og Sam taka norrænna hjúkrunar­ fræðinga (SSN), niður stöðum hjúkrunar­ þinga FÍH, rann sóknum og greinum í innlendum og erlendum vísindatímaritum og fleiri gögnum. Auk þess voru haldnir rýnifundir með hjúkrunarfræðingum í öllum mála flokkum. Drög að stefnu félagsins voru kynnt á aðalfundi félagsins eða barns burðartæknir? Yfirljósmóðir yrði þá barns burðarframkvæmdastjóri (27 stafir), sá/sú sem stjórnar því að barns­ burður sé framkvæmdur. Um daginn var í Morgunblaðinu auglýst eftir smurbrauðsdömu. Það er hvorki íslenskulegt eða jafnréttislegt, eða hvað? Hvernig væri að nota í staðinn orðið smyrjari eða smurtæknir, ef til vill smjör­ í maí 2010 og lögð fyrir hjúkrunarþing sem haldið var í nóvember 2010, en þar fengu hjúkrunarfræðingar tækifæri til að koma með athugasemdir og tillögur sem nefndin vann síðan úr. Í upphafi stefnuplaggsins er fjallað um hug mynda fræði hjúkrunar, hlutverk hjúkrunar fræðinga og fram tíðarsýn FÍH. Stefnan er síðan lögð fram í eftir töldum mála flokkum: 1. Heilbrigðismál og heilbrigðisþjónusta. 2. Hjúkrunarþjónusta og lýðheilsa. 3. Menntun, þekking, starfsþróun og þróun hjúkrunar. 4. Leiðtogahlutverk, ábyrgð og forræði. 5. Gæði og öryggi. 6. Upplýsingatækni. dreififramkvæmdakraftur – það er nógu langt. Stungið er jafnframt upp á orðinu smurbreyðir með y, enda er breyðir hljóðverpt af brauð og smurbreyðir sá sem smyr brauð. Gísli Jónsson, íslenskufræðingur og kennari, skrifaði pistla um íslenskt mál í Morgun blaðinu 1979­2001, 1.138 að tölu. Hann sá einnig um þáttinn Daglegt mál í Ríkisútvarpinu veturinn 1977­78. Í hverjum lið er fjallað um tengsl málaflokksins við hjúkrun og stöðu mála í dag. Lögð er fram stefna félagsins í málaflokkunum og bent á aðgerðir til að ná fram stefnunni. Í starfsáætlun stjórnar, sem lögð er fyrir árlegan aðal­ fund félagsins, skal koma fram hvaða stefnumálum stjórnin hyggst vinna að á starfsárinu og mælanleg markmið lögð fram um aðgerðir.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.