Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Qupperneq 15
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 88. árg. 2012 11
deildarhjúkri hafi verið talin óhæf. Ég skil
ekki hvers vegna.
Brátt verður okkur vandi mikill á höndum.
Enn er notað orðið ljósmóðir og hvað
má hún heita á jafnréttisstofnanaíslensku.
Hafa ber orð eins löng og unnt er. Væri
unnt að nota orð eins og ljós tæknir, ljós
tæknifræðingur, ljós fræðingur – eða eins
og mér var bent á: barnsburðarfræðingur
Stefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
(FÍH) var unnin af nefnd um endurskoðun
stefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
í hjúkrunar og heilbrigðismálum frá
1997. Við endurskoðunina var höfð
hliðsjón af lögum og reglugerðum í
heilbrigðis þjónustu, skýrslum og ritum
frá heilbrigðis ráðuneyti og Embætti land
læknis, stefnum erlendra félaga hjúkrunar
fræðinga, Alþjóðaráðs hjúkrunar fræðinga
(ICN), Evrópu samtaka hjúkrunarfræðinga
(EFN) og Sam taka norrænna hjúkrunar
fræðinga (SSN), niður stöðum hjúkrunar
þinga FÍH, rann sóknum og greinum í
innlendum og erlendum vísindatímaritum
og fleiri gögnum. Auk þess voru haldnir
rýnifundir með hjúkrunarfræðingum
í öllum mála flokkum. Drög að stefnu
félagsins voru kynnt á aðalfundi félagsins
eða barns burðartæknir? Yfirljósmóðir yrði
þá barns burðarframkvæmdastjóri (27
stafir), sá/sú sem stjórnar því að barns
burður sé framkvæmdur.
Um daginn var í Morgunblaðinu auglýst
eftir smurbrauðsdömu. Það er hvorki
íslenskulegt eða jafnréttislegt, eða hvað?
Hvernig væri að nota í staðinn orðið
smyrjari eða smurtæknir, ef til vill smjör
í maí 2010 og lögð fyrir hjúkrunarþing
sem haldið var í nóvember 2010, en þar
fengu hjúkrunarfræðingar tækifæri til að
koma með athugasemdir og tillögur sem
nefndin vann síðan úr.
Í upphafi stefnuplaggsins er fjallað um
hug mynda fræði hjúkrunar, hlutverk
hjúkrunar fræðinga og fram tíðarsýn FÍH.
Stefnan er síðan lögð fram í eftir töldum
mála flokkum:
1. Heilbrigðismál og heilbrigðisþjónusta.
2. Hjúkrunarþjónusta og lýðheilsa.
3. Menntun, þekking, starfsþróun og
þróun hjúkrunar.
4. Leiðtogahlutverk, ábyrgð og forræði.
5. Gæði og öryggi.
6. Upplýsingatækni.
dreififramkvæmdakraftur – það er nógu
langt. Stungið er jafnframt upp á orðinu
smurbreyðir með y, enda er breyðir
hljóðverpt af brauð og smurbreyðir sá
sem smyr brauð.
Gísli Jónsson, íslenskufræðingur og kennari, skrifaði
pistla um íslenskt mál í Morgun blaðinu 19792001,
1.138 að tölu. Hann sá einnig um þáttinn Daglegt
mál í Ríkisútvarpinu veturinn 197778.
Í hverjum lið er fjallað um tengsl
málaflokksins við hjúkrun og stöðu mála
í dag. Lögð er fram stefna félagsins í
málaflokkunum og bent á aðgerðir til
að ná fram stefnunni. Í starfsáætlun
stjórnar, sem lögð er fyrir árlegan aðal
fund félagsins, skal koma fram hvaða
stefnumálum stjórnin hyggst vinna að á
starfsárinu og mælanleg markmið lögð
fram um aðgerðir.