Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Side 26

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Side 26
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 89. árg. 201322 TILFÆRSLA VERKEFNA Í HEILSUGÆSLUNNI Christer Magnusson, christer@hjukrun.is Í heilsugæslunni mætti gera ýmislegt til þess að nýta betur menntun hjúkrunarfræðinga. Einnig gætu hjúkrunarfræðingar með viðbótarmenntun sinnt verulega flóknari verkefnum en tíðkast á mörgum stöðum. Á Íslandi eru hins vegar einungis tveir heilsugæsluhjúkrunarfræðingur með sérfræðileyfi samkvæmt nýju reglugerðinni frá 2003. Annar þeirra er Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir en hún hefur hugsað mikið um hlutverk hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu síðan hún kom heim úr meistaranámi 1998.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.