Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Blaðsíða 3

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Blaðsíða 3
SUMARStöRf Í NOREGI Langar þig að vinna í noregi í sumar? Gilt starfsleyfi og tungumálakunnátta nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veita Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstöðva, í síma 514 1452 eða 861 6357, eða á tölvupóstfanginu rosa@solstodur.is eða Anna Vilbergsdóttir í síma 663 5090, og á tölvupóstfanginu anna@solstodur.is. Sólstöður er félag sem sérhæfir sig í að útvega heilbrigðisstarfsfólki afleysingastörf til lengri eða skemmri tíma erlendis. Áreiðanleiki og traust er ávallt haft að leiðarljósi í störfum félagsins. Sólstöður ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík, sími: 514 1452 PO RT h ön nu n Sólsto ur Atvinnutækifæri Við hjá Sólstöðum erum byrjuð að huga að undirbúningi fyrir sumarið og höfum mikinn áhuga á að komast í samband við hjúkrunarfræðinga sem hafa hugsað sér að breyta til í sumar. Aðalorlofstíminn í Noregi er er frá 22. júni til 25. ágúst og nú í sumar vantar okkur: • Gjörgæsluhjúkrunarfræðinga / hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeildum / vöknun / hjartadeildum • Svæfingarhjúkrunarfræðinga sem geta unnið á gjörgæsludeildum / vöknun / hjartadeildum • Skurðhjúkrunarfræðinga • Hjúkrunarfræðinga á blóðskilunar- og krabbameinsdeildir sem og almennar hand- og lyflækningardeildir • Hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Umsóknarfrestur um framhaldsnám er til 15. apríl Umsóknum skal skilað til Nemendaskrár á sérstöku rafrænu eyðublaði á vef skólans. Diplómanám í skurð- og svæfingahjúkrun hefst haustið 2013 Nánari upplýsingar um nám og námsleiðir: www.hjukrun.hi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.