Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Page 3
SUMARStöRf Í NOREGI
Langar þig að vinna í noregi í sumar?
Gilt starfsleyfi og tungumálakunnátta nauðsynleg.
Allar nánari upplýsingar veita Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstöðva,
í síma 514 1452 eða 861 6357, eða á tölvupóstfanginu rosa@solstodur.is
eða Anna Vilbergsdóttir í síma 663 5090, og á tölvupóstfanginu anna@solstodur.is.
Sólstöður er félag sem sérhæfir sig í að útvega heilbrigðisstarfsfólki
afleysingastörf til lengri eða skemmri tíma erlendis. Áreiðanleiki og
traust er ávallt haft að leiðarljósi í störfum félagsins.
Sólstöður ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík, sími: 514 1452
PO
RT
h
ön
nu
n Sólsto ur
Atvinnutækifæri
Við hjá Sólstöðum erum byrjuð að huga að undirbúningi fyrir sumarið og höfum mikinn áhuga á
að komast í samband við hjúkrunarfræðinga sem hafa hugsað sér að breyta til í sumar.
Aðalorlofstíminn í Noregi er er frá 22. júni til 25. ágúst og nú í sumar vantar okkur:
• Gjörgæsluhjúkrunarfræðinga / hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeildum / vöknun / hjartadeildum
• Svæfingarhjúkrunarfræðinga sem geta unnið á gjörgæsludeildum / vöknun / hjartadeildum
• Skurðhjúkrunarfræðinga
• Hjúkrunarfræðinga á blóðskilunar- og krabbameinsdeildir sem og almennar hand- og lyflækningardeildir
• Hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku
Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
Umsóknarfrestur um framhaldsnám er til 15. apríl
Umsóknum skal skilað til Nemendaskrár á sérstöku
rafrænu eyðublaði á vef skólans. Diplómanám í skurð- og
svæfingahjúkrun hefst haustið 2013
Nánari upplýsingar um nám og námsleiðir:
www.hjukrun.hi.is