Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Page 26

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Page 26
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 87. árg. 201122 Ingalill Rahm Hallberg, Ingalill.Rahm_Hallberg@rektor.lu.se Fræðimaður í fullu fjöri Það er ekki sjálfgefið að rannsóknarniðurstöður nýtist í hjúkrunarstarfinu, að sögn Ingalill Rahm Hallberg. Ef hjúkrunarfræðingar vilja sjá gagnreyndar breytingar þurfa þeir að fylgja rannsóknum eftir með því að hagnýta sér niðurstöðurnar. Hvernig hagnýtingin fer fram er í sjálfu sér rannsóknarefni því ekki er sjálfgefið að rétt sé að henni staðið. HVERNIG BYGGJA MÁ UPP ÖFLUG HJÚKRUNARVÍSINDI SEM SKIPTA MÁLI FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.