Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Page 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Page 43
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 87. árg. 2011 39 Kjöri fulltrúa svæðisdeilda var einnig lýst. Fulltrúar svæðisdeilda eru kosnir á aðalfundum svæðisdeilda en ekki á aðal fundi félagsins. Þeir eru eftirfarandi: Frá svæðisdeild Austurlands: Sigríður Kristinsdóttir. Frá svæðisdeild Norðurlands: Kristín Thorberg. Frá svæðisdeild Vestfjarða: Jóhanna Oddsdóttir. Frá svæðisdeild Vesturlands: Björk Elva Jónasdóttir. Frá svæðisdeild Suðurlands: Fjóla Ingimundardóttir. Frá svæðisdeild höfuðborgarsvæðisins: Aðalheiður D. Matthíasdóttir. Frá svæðisdeild Suðurnesja: Margrét Blöndal. Kosið var í nefndir og sjóði félagsins svo og tveir skoðunarmenn. Eftirfarandi félagsmenn hlutu kosningu. Stjórn orlofssjóðs Birna Jónsdóttir Guðrún Ágústsdóttir K. Hjördís Leósdóttir Ingibjörg Rósa Friðbjörnsdóttir Ólöf Sigurðardóttir Kjörnefnd Hildur Rakel Jóhannsdóttir Ragna Dóra Rúnarsdóttir Sigríður Lóa Rúnarsdóttir Varamaður: Sólveig Jóhanna Haraldsdóttir Ritnefnd Árún K. Sigurðardóttir Brynja Örlygsdóttir Kolbrún Albertsdóttir Þorsteinn Jónsson Skoðunarmenn Herdís Herbertsdóttir Þórgunnur Hjaltadóttir Staða styrktar­ og sjúkrasjóðs Í lok fundar greindi Elsa B. Friðfinnsdóttir frá stöðu mála varðandi styrktar­ og sjúkrasjóðina. Félagið mun áfram reka bráðabirgðasjóði því ágreiningsmálið við BHM er enn ekki leyst. Sérstakur gerðardómur kvað upp þann úrskurð að sjóðir BHM væri sjálfstæðir lögaðilar en ekki eign BHM. Elsa taldi að sá dómur sýndi fram á óréttmæti þess að félagsmönnum í FÍH hefði verið vísað úr sjóðum BHM við úrsögn félagsins úr bandalaginu. Lögfræðingar félagsins undirbúa nú næstu skref í dómsmáli. Ályktanir Fundurinn samþykkti fjórar ályktanir um mál er varða fjárveitingar til hjúkrunar náms, kjaramál, aukið hlutverk og nýtingu sérfræðiþekkingar í hjúkrun og forvarnir og almenna stuðningsþjónustu er lýtur að skólabörnum. Lesa má ályktanirnar á næstu síðu. Unnur Þormóðsdóttir skrifar breytingatillögu við ákvörðun um félagsgjöld. ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.