Skólavarðan - 01.11.2010, Blaðsíða 48

Skólavarðan - 01.11.2010, Blaðsíða 48
48 Skólavarðan 5. tbl. 2010 LÁRéTT 3. Grískur ástarguð. (4) 6. Maður sem kom til Íslands með Garðari Svavarssyni. (8) 7. ____ Kubrick, bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (7) 9. Höfuðborg Gana. (5) 10. Faðir sálgreiningarinnar. (7,5) 12. Api Línu Langsokks. (5) 13. Litlar kartöflur. (6) 15. Ferskvatnsfiskur sem lifir í vötnum og ám í Evrópu. (6) 17. Steintegund notuð til að steypa úr ýmsa muni. (4) 18. Foss sem Sigríður Tómasdóttir bjargaði. (8) 19. Fugl af ættkvíslinni Cygnus. (6) 20. Guðmundur ___, íslenskt skáld og leikstjóri. (6) 23.____ Júlíusson, bassaleikari Hljóma. (5) 25. Árvatn sem berst úr farvegi sínum í vatnavöxtum. (9) 28. Loðfíll. (6) 30.____ Hertsch, barnsmóðir Benjamíns Eiríkssonar. (4) 33. Aðsetursstaður háttsetts kirkjumanns. (12) 34. Sníkjudýr á plöntum. (7) 35. Bás fyrir skip í höfn (8) 36. Íslenskst heiti Fagopyrum esculentum sem ræktað var í Evrópu þar sem korn þreifst ekki og var notað sem kornmeti. (9) 37. Farartæki til að flytja menn og tæki frá geimfari af og á tunglið. (10) 38. Þá sagði Kain við Abel, bróður sinn: „Göngum út á ________.“ (7) LóðRéTT 1. Sakramenti.(ft.) (10) 2. Sá sem kemur frá landi hinnar rísandi sólar. (6) 3. Höfuðfat embættismanns. (13) 4. Hafnarborg við Svartahaf. (6) 5. Annar af tveimur stöðum á jörðinni þar sem segulmagn jarðar er sterkast. (10) 7. “Sól inni sól úti, sól í ______.” (5) 8. “Þú hefur étið úldið ____, og dálítið af snæri, elsku vinurinn kæri”. (4) 11. Kvikmynd þar sem Dustin Hoffman leikur einhverfan mann. (4,3) 14. Stysta lína frá tilteknum punkti hornrétt á tiltekna línu. (7) 16. Smíðastál húðað öðrum málmi til varnar tæringu. (5) 19. Breiðskífur voru 33 ______. (8) 21. Fjallvegur milli Mýrasýslu og Dalasýslu (12) 22. Ensk hafnarborg. (7) 24. Fjarlægðin frá miðju hrings að hringferlinum. (9) 26. Tónverk fyrir hljóðfæri og söngvara byggt á textum úr Biblíunni (ft.) (9) 27. Í gamla daga voru lífstykki gerð úr ______. (9) 29. Þrýstingseining lofts. (8) 31. Dómarinn í hlaupum. (8) 32. Nafn sem Guð gaf Jakobi. (6) Jólakrossgáta KÍ sLAkA á Lausn krossgátu í 4.tbl Skólavörðunnar. Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi á neðangreint heimilisfang fyrir 31. desember: Skólavarðan – jólakrossgáta, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík. Bókaverðlaun!

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.