Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 28

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 28
 Þjóðmál VETUR 2012 27 Siðrof — „Anomie“ Hugtakið siðrof var upphaflega sett fram af franska félagsfræðingnum Émile Durkheim í riti hans um verka skipt- ingu í samfélaginu, De la division du travail social, sem kom út 1893 . Hann setti það reyndar einnig fram í öðru samhengi í riti sínu um sjálfsvíg, Le Suicide, sem kom út 1897 . Þar fjallar Durkheim um mismun- andi tíðni sjálfsvíga eftir kirkjudeildum og vísar þar til þess að siðbreytingunni fylgdi upplausnarástand þar sem aldagömlum við- horfum var hafnað án þess að í stað þeirra kæmu heildstæð viðhorf og siðareglur, sem hafa þó mótast frá siðbreytingunni til vorra daga (Durkheim, 1952/1897) . Þannig er siðrof hugtak sem vísar til • upp lausnar samfélags þar sem sam- heldni og hefð bundið skipulag, sér stak- lega það sem tengist viðmiðum og gild- um hefur veikst og við tekur lögleysa . Siðrof vísar til þjóðfélagsástands er • mynd ast þegar breytingar eru svo örar og þjóð félagsástandið, sem kemur í kjöl far ið, svo framandi að umgengnis- hættir og gildi, sem almenningur hefur alist upp við, glata samhenginu við hinn félagslega veruleika . Miklar þjóðfélagsbreytingar, hvort heldur vegna mikillar velmegunar, sem skapast af hagrænum orsökum, mikilli vinnu og greiðum aðgangi að auðlindum, eða vegna samdráttar í framleiðslu og verðfalls á framleiðslu og eignum, geta leitt til ástands þar sem lög og siðareglur eru ekki virt . Almennt viðurkenndar umgengnisreglur og venjur, norm, missa gildi og virðingu, og þeim er ekki fylgt, án þess að neitt komi í staðinn . Þetta leiðir til ástands þar sem siðrof ræður ríkjum og umgengnisreglur verða óljósar . Höfundur telur stofnanalegt siðrof (e . Institutional Anomie) verða þegar stofnanir samfélagsins, þ .e . stjórnvöld, eftirlitsaðilar og dómstólar, viðurkenna með beinum eða óbeinum hætti grundvallarbreytingar á lögskýringum, venjum og siðum, sem leiðir til upplaunar í samfélagi . Viðurkenning á grundvallarbreytingum getur orðið á ýmsa vegu: Með því að stofnanir beinlínis hafna • göml um og viðteknum gildum og venjum . Með því að stofnanir samfélagsins • niðurlægja og þagga niður í þeim sem telja að nýir siðir og venjur leiði til óæskilegrar hegðunar með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum fyrir heildina . Með því að stofnanir viðurkenna nýjar • Vilhjálmur Bjarnason Siðrof og tímasetning þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.