Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 43

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 43
42 Þjóðmál VETUR 2012 Ágúst Þór Árnason Hvers er að vænta af Feneyjanefndinni? Á fundi stjórnskipunar- og eftir lits-nefnd ar Alþingis 15 . nóvember 2012 samþykkti meirihluti nefndarinnar að leggja fram á Alþingi frumvarp til stjórn arskipunarlaga .* Frumvarpið byggir að mestu á tillögum sem stjórnlagaráð afhenti Alþingi 29 . júlí 2011 en þó með þeim breytingum sem hópur sérfræðinga („lagatækninefnd“) lagði til að gerðar yrðu á tillögunum .** Í skilabréfi sérfræðinga - hópsins er lögð áhersla á mikilvægi verk- efn is ins og m .a . mælt með því að við * Eftirtaldir þingmenn greiddu atkvæði með frum- varpinu á fundinum: Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, Lúðvík Geirsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, Róbert Marshall, sem gekk nýverið til liðs við Bjarta framtíð, Magnús Orri Schram, þingmaður Sam- fylk ing ar innar, og Valgerður Bjarnadóttir, formaður nefndar innar og þingmaður Samfylkingarinnar . ** Að beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fól skrif- stofa Alþingis þeim Guðmundi Alfreðssyni, prófessor við Háskólann á Akureyri og Háskólann í Strass- bourg, Hafsteini Þór Haukssyni, lektor við Háskóla Íslands, Oddnýju Mjöll Arnardóttur, prófessor við Háskóla Íslands, og Páli Þórhallssyni, skrifstofu stjóra í for sætisráðuneytinu og sérfræðingi við Há skólann í Reykjavík, að undirbúa frumvarp til nýrra stjórn skip- un ar laga á grundvelli tillagna stjórnlagaráðs . frekari með ferð málsins verði „leitað álits hjá erlend um sérfræðingum og nær- tækt [sé] að snúa sér til Feneyjanefndar Evrópuráðsins .“*** Jafnframt er bent á þá staðreynd að „[e]kki [hafi] farið fram heildstætt og skipu lagt mat á áhrifum stjórn ar skrár tillagn anna í heild“ . og að „Það verkefni kall[i] á þverfaglega vinnu sem hópnum var ekki falin .“**** Í ljósi alvarlegra og skilmerkilegra ábend- inga sérfræðingahópsins hefði mátt ætla að Alþingi færi þess á leit við íslenskar fræðastofnanir og sérfræðinga að lögð væri fram áætlun um vinnu við umrætt heild- stætt mat áður en lengra yrði haldið . Í stað þess ákvað Valgerður Bjarnadóttir, for- mað ur stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd ar Alþingis, að byrja á að leita eftir áliti Fen- eyja nefndarinnar á frumvarpinu . Í bréfi Valgerðar til Feneyjanefndarinnar frá 16 . nóvember er óskað álits á þeim ákvæð um *** Skilabréf sérfræðingahóps um tillögur stjórnlaga ráðs að nýrri stjórnarskrá . Stjórnskipunar- og eftirlits nefnd Alþingis, Reykjavík, 12 . nóvember 2012 . Bls . 1 . **** Skilabréf sérfræðingahóps um tillögur stjórnlaga ráðs að nýrri stjórnarskrá . Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, Reykjavík, 12 . nóvember 2012 . Bls . 6 og 7 .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.