Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 72

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 72
 Þjóðmál VETUR 2012 71 hörmu lega þróun er okkur Íslendingum ekki alveg óviðkomandi, svo mjög sem við stóðum í broddi fylkingar í Sameinuðu þjóð unum um stofnun þjóðarheimilis Gyð- inga í Palestínu . Leiðtogarnir Ben Gurion og Golda Meir komu hingað í þakk lætis- heimsókn . Bandaríkjaforseti leggur greini - lega aðaláherslu á friðsamlega og spennu- lausa sambúð Kína og grannríkja þess við Kínahaf . Eftir endurkjörið fór Obama að reka það erindi á leiðtogafundi Suð- austur-Asíuríkja — ASEAN — í Kamb- ód íu í október . Þá heimsótti hann einnig Myanmar eða Burma og Thailand sem bandamenn í viðleitni Bandaríkjanna til að halda hernaðarjafnvægi í Asíu eftir 2014 þegar NATO-herir hverfa frá Afghanistan . Annars stendur slagurinn hjá nýrri Obama-stjórn um að ná tökum á ríkis- fjármál un um . Draga verður stórlega úr ríkis útgjöld um og hækka skatta, ef koma á í veg fyrir svo harða kreppu, að í stað hagvaxtar í Bandaríkjunum árið 2014 komi 5% samdráttur . Er þessu réttilega líkt við að steypast fram af hengiflugi . Nú hefur ríkisstjórnarflokkurinn, Demókratar, ekki meirihluta í annarri þingdeildinni, þannig að kollsteypunni verður ekki forðað nema með samningum við Repúblikana, sem lítið verður spáð um . Einar Benediktsson Varnarmál — ný viðhorf Oft er stórt spurt á tímum óvissu en minna verður um góð svör . Grein- ing ar flestra sérfræðinga, en ekki allra, gefa til kynna að gjörbreytt staða heims mála sé í nánd vegna mikilla tilfærslna efnahagsstyrks og hernaðarmáttar vesturvelda til Kína . Hvað verður þá um heimsveldisstöðu Bandaríkj- anna? Svarið er vafalaust háð því hvort þeir endurheimti eigin tiltrú og annarra sem á ár- þúsundamótunum var í sögulegu hámarki; þeir höfðu leitt kalda stríðið friðsamlega til lykta . Eftir hryðjuverkaárásirnar á New York og Washington 11 . september 2001 nutu Bandaríkin meiri almenns stuðnings og samúðar í heimsbyggðinni en fyrr . En þessi staða snerist í andhverfu sína við stríðsaðgerðirnar í Írak og Afghan istan . Mikið mannfall, eyðilegging og gífurlegur stríðs kostnaður bætti við banka- og fjár- mála hrunið . Bandaríkin höfðu glatað orðstír sínum, sóað þjóðar auði og stór skuldsett sig við Kína . Söguþróunin gefur stórveldum engin grið . Er sambúð Ísrael og hinna marghrjáðu Palestínumanna óleysanlegt vandamál? Ís- lend ingar sem aðrir gagnrýna Bandaríkin harð lega fyrir að vopnavæða Ísrael . Þessi _____________ Ritgerð þessi er byggð á fyrirlestri höfundar á aðalfundi Varðbergs 22 . nóvember 2012 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.