Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 77

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 77
76 Þjóðmál VETUR 2012 Nauðsynlegt er að að 3 . hefja þátttöku í samskiptaferli ESB við Bandaríkin . Allar viðræður og samráð varðandi efna hags- og viðskiptatengsl Evrópu ríkja og Bandaríkjanna eru í skipulagi sem mjög er sinnt en nær einungis til ESB-aðila . Önnur Evrópulönd eru utangarðs . Er framtíðin fríverslun ESB og BNA? Að fylgja eftir hagsmunum í þróun 4. varnarsamvinnu ESB. Öryggis- og varn- ar málastefnan (CSDP) í tengslum við NATO kann að þróast svo að Banda- ríkin dragi hernaðarstyrk úr Evrópu og það hugsanlega alveg . Frakkar og Bret ar eiga varnarsamstarf innan ESB með St . Malo-samningnum . Væri ráð að einhver önnur ríki gerist aðilar að tví hliða varnarsamningnum við Banda- ríkin frá 1951? Að viðskipti við Kína séu í ESB­ferlum.5. — Tvíhliða viðskipta samn ingur við Kína hefur víst átt að heita í umræðu um langt árabil . Ef slík samningsgerð fæli í sér ívilnanir risaveldinu til handa um landvistar- og atvinnuleyfi fyrir kínverskt starfsfólk í örríkinu Íslandi, yrði hún ekki til ávinnings heldur beinlíns hættuleg . Sama á við um ívilnanir til fjárfestinga og framkvæmda sem á ekki að gera frjálsari heldur þvert á móti að hafa undir eftirliti, svo sem áður greinir . Það er athyglisvert að Obama lét vandamál in við Kína ekki bíða eftir endurkjörið og heimsótti Suðaustur- Asíu í október . Áherslan á leiðtogafundi ASEAN-ríkja í Kambódíu var að draga skyldi úr spennu í deilum í Suður- Kínahafi . Heimsóknir hans til Burma og Thailands voru væntanlega vegna flutnings varna og vígbúnaðar á Kyrrahafssvæðið . Heildarstefnumörkun Bandaríkjanna fyrir Norðurskautið hefur verið vanrækt og þeir enn ekki fullgilt Hafréttarsáttmálann sem Bush og Obama reyndu árangurslaust að koma í verk við hina tregu öldungadeild Bandaríkjaþings . Að lokum þetta: Öryggi Íslands hvílir mjög á samvinnu • við Bandaríkin . Hlutverk okkar er að skilgreina í Washington að á norður- slóðum eigum við sameiginlega hags- muni . En hvað með almenningsálitið 2012? • Hefur allur áróðurinn gegn NATO og herliði í Keflavík haft þau áhrif að hluti þjóðarinnar trúi að Ísland búi við varanlegt, sjálfgefið öryggi? Engin umræða er um varnarmál . Væri hún ekki tímabær einmitt nú? V ið brottför varnarliðsins varð strategiskt tómarúm — power vacuum — á Norður- Atlantshafssvæðinu . Ísland, í fjarlægð frá öðrum, varð þar með eina aðildarríki NATO sem var ekki með neinar fastar heimavarnir . Þessi staða hefur væntanlega vakið áhuga Kínverja um að koma sér fyrir í strategískri framtíðarstöðu á Íslandi . Ekki hafa þeir verið lattir af stjórnvöldum við heimsókn Wens forsætisráðherra í sumar og komu ísbrjóts ins Xuelong .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.