Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 104

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 104
104 11. gr. Valnefnd skal fylgja ákvæðum stjórnsýslulaga í störfum sínum. Nefndarmönnum og ráðgjafa er skylt að gæta þagmælsku um atriði er varða umsækjendur og þeir fá vitneskju um í starfi nefndarinnar og fellur sú skylda ekki úr gildi við starfslok í nefndinni. 12. gr. Valnefnd skal ná samstöðu um einn umsækjanda. Niðurstaða valnefndar telst bindandi ef tveir þriðju nefndarmanna ná samstöðu um hana. Niðurstöðu valnefndar skal fylgja rökstuðningur með vísan til þeirra sjónarmiða sem nefndin leggur til grundvallar. Formaður valnefndar sendir biskupi þegar í stað niðurstöðu valnefndar. Jafnframt sendir ráðgjafi skýrslu um störf sín og mat á störfum valnefndar við val á presti til biskups. 13. gr. Biskup skipar þann umsækjanda í embætti, sem valnefnd hefur náð samstöðu um, og kynnir hana umsækjendum enda telji hann og ráðgjafi niðurstöðu valnefndar reista á lögmætum sjónarmiðum. Sé svo ekki eða náist ekki samstaða í valnefnd getur biskup skipað í embættið þann sem hann metur hæfastan, framlengt umsóknarfrest eða ákveðið að auglýsa embættið að nýju. 14. gr. Hafi safnaðarfundur afgreitt og samþykkt tillögu um að embætti sóknarprests eða prests í prestakalli því er sóknin tilheyrir skuli auglýst laust til umsóknar við lok skipunartíma og úrskurðarnefnd veitt álit sitt, sendir biskup valnefnd prestakallsins álit úrskurðarnefndar og önnur gögn málsins. Valnefndir eru kjörmenn í skilningi 40. gr. þjóðkirkjulaga nr. 78/1997. Formaður valnefndar boðar nefndina og ráðgjafa til fundar með hæfilegum fyrirvara og stýrir fundi. Á þeim fundi skal valnefnd afgreiða tillögu um hvort embætti skuli auglýst eða ekki. Formaður tilkynnir biskupi niðurstöðu valnefndar svo fljótt sem kostur er. Sama gerir ráðgjafi og greinir frá mati sínu á störfum valnefndar. Biskup kynnir hlutaðeigandi presti niðurstöðu valnefndar. Almenn kosning 15. gr. Óski minnst þriðjungur atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakalli þess, að almenn prestskosning fari fram er skylt að verða við því. Skrifleg ósk um kosningu skal hafa borist biskupi eigi síðar en að hálfum mánuði liðnum frá þeim degi er kallið var auglýst laust til umsóknar. Fjöldi atkvæðisbærra manna miðast við þá sem eru skráðir í þjóðkirkjuna í prestakallinu samkvæmt þjóðskrá þann dag sem auglýsing um embættið birtist. Ef ágreiningur rís um hvort almenn kosning eigi að fara fram úrskurðar yfirkjörstjórn þjóðkirkjunnar, sbr. starfsreglur um kjör til kirkjuþings og þingsköp, um það. 16. gr. Jafnskjótt og biskup hefur fengið í hendur óskir frá lögboðnum fjölda atkvæðisbærra manna í prestakallinu um almenna kosningu, sbr. 15. gr. skal hann tilkynna kjörstjórn um framkomnar óskir. Kjörstjórn við kirkjuþingskjör, sbr. starfsreglur um kjör til kirkjuþings og þingsköp, er jafnframt kjörstjórn við almennar prestskosningar. Kjör- stjórn er heimilt að fela prófasti eða öðrum starfsmönnum þjóðkirkjunnar að annast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.