Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 72

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 72
72 06-705 Kirkjumálasjóður Rekstraráætlun Kirkjumálasjóðs 2012 Tekjur Áætlun 2012 Rauntölur jan. - sept. 2011 Áætlun jan.-des. 2011 Fjárhæð til umráða okt.- des.2011 % Rauntölur 2010 Framlag ríkis 306,6 231,8 320,0 88,2 27,6% 338,7 Framlag Jöfnunarsjóðs sókna 64,7 52,7 63,1 10,4 16,4% 134,7 Húsaleigutekjur 71,5 59,6 87,6 28,0 31,9% 90,1 Aðrar sértekjur 7,4 47,3 13,7 -33,6 *** 46,8 Tekjur samtals 450,1 391,4 484,3 92,9 19,2% 610,3 Gjöld *** Stjórn og starfsskipan, stoðþjónusta 85,8 97,5 93,2 -4,3 -4,7% 90,2 Fasteignir - viðhald og umsýsla 123,2 58,0 156,2 98,2 62,9% 208,8 Starfsmannamál og endurmenntun 2,7 4,4 6,1 1,7 27,9% 16,5 Upplýsingamál, bóka- og skjalamál 21,9 18,5 24,3 5,8 23,9% 29,9 Ráðstöfunarfé Biskups Íslands 2,8 1,5 3,5 2,0 57,1% 1,7 Helgihald, fræðsla og kærleiksþjónusta 13,1 30,3 32,2 1,9 5,9% 38,0 Fræðslumál 31,7 46,9 45,2 -1,8 -3,9% 59,8 Kærleiksþjónusta, hjálparstarf og boðun 28,0 43,3 37,1 -6,2 -16,6% 38,3 Guðfræði- þjóðmál og menningarstarf 5,5 2,4 6,9 4,5 65,2% 7,8 Menningarstarf 3,6 5,8 4,2 -1,6 -38,1% 2,5 Prests- og djáknaþjónusta, emb.kostn. 7,4 11,5 10,9 -0,6 -5,5% 19,2 Eignakaup (söluhagn./tap) 0,0 *** 0,9 Embættiskostnaður - viðbótarframlag 0,0 0,0 *** Ófyrirséð 0,0 0,0 *** Til Biskupsstofu v. hagr.kröfu ríkis 2011 35,0 35,0 35,0 0,0 0,0% 60,0 Samtals gjöld 360,6 355,1 454,7 99,6 21,9% 573,6 Vaxtatekjur/-gjöld -44,0 -10,6 -30,2 -19,6 -16,5 Tekjuafgangur/-tekjuhalli 45,5 25,7 -0,6 -26,3 20,2 Framlög til Kirkjumálasjóðs miðast við 14,3% tekjur sem reiknast ofan á sóknargjöld. Vegna skerðingar á sóknargjöldum lækka greiðslur í samræmi við það til Kirkjumálasjóðs. Árið 2012 lækkar framlag í sjóðinn um 4,6% eða 10,8 m.kr. miðað við fjárlög 2011. Framlagið lækkar um 112,6 m.kr. eða 33,6% árið 2012 ef miðað er við óskertan grunn sóknargjalda árið 2011. Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir 2012 fór fram á fundi kirkjuráðs í byrjun nóvember. Gert er ráð fyrir um a.m.k. 10% hagræðingu í rekstrarkostnaði. Starfsfólki Kirkjumálasjóðs fækkar um 0,5 stöðugildi á árinu 2012. Dregið verður úr viðhaldskostnaði fasteigna og nýjum verkefnum frestað. Í áætlun Kirkjumálasjóðs 2012 er gert ráð fyrir að tekjur Kristnisjóðs að fjárhæð 74 m.kr. renni inn í Kirkjumálasjóð eins og verið hefur og 43,6 m.kr. af tekjum Jöfnunarsjóðs sókna. Gert er ráð fyrir sölu eigna Kirkjumálasjóðs að fjárhæð 83 m.kr. til að tryggja þjónustu þjóðkirkjunnar þrátt fyrir rýrnandi tekjustofna. Auk þess greiðir Kirkjumálasjóður 35 m.kr. til þjóðkirkjunnar. Ráðgert er að selja eignir sem ekki er talin þörf fyrir eða þykja óhagkvæmar í rekstri, en eignasafnið hefur vaxið undanfarinn áratug eins fram er komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-8432
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
54
Gefið út:
1958-í dag
Myndað til:
2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Þjóðkirkjan. Kirkuþing.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: Gerðir kirkjuþings 2011 (01.01.2011)
https://timarit.is/issue/389677

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Gerðir kirkjuþings 2011 (01.01.2011)

Aðgerðir: