Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Qupperneq 72
72
06-705 Kirkjumálasjóður
Rekstraráætlun Kirkjumálasjóðs 2012
Tekjur
Áætlun
2012
Rauntölur
jan. -
sept.
2011
Áætlun
jan.-des.
2011
Fjárhæð
til umráða
okt.-
des.2011 %
Rauntölur
2010
Framlag ríkis 306,6 231,8 320,0 88,2 27,6% 338,7
Framlag Jöfnunarsjóðs sókna 64,7 52,7 63,1 10,4 16,4% 134,7
Húsaleigutekjur 71,5 59,6 87,6 28,0 31,9% 90,1
Aðrar sértekjur 7,4 47,3 13,7 -33,6 *** 46,8
Tekjur samtals 450,1 391,4 484,3 92,9 19,2% 610,3
Gjöld ***
Stjórn og starfsskipan, stoðþjónusta 85,8 97,5 93,2 -4,3 -4,7% 90,2
Fasteignir - viðhald og umsýsla 123,2 58,0 156,2 98,2 62,9% 208,8
Starfsmannamál og endurmenntun 2,7 4,4 6,1 1,7 27,9% 16,5
Upplýsingamál, bóka- og skjalamál 21,9 18,5 24,3 5,8 23,9% 29,9
Ráðstöfunarfé Biskups Íslands 2,8 1,5 3,5 2,0 57,1% 1,7
Helgihald, fræðsla og kærleiksþjónusta 13,1 30,3 32,2 1,9 5,9% 38,0
Fræðslumál 31,7 46,9 45,2 -1,8 -3,9% 59,8
Kærleiksþjónusta, hjálparstarf og boðun 28,0 43,3 37,1 -6,2 -16,6% 38,3
Guðfræði- þjóðmál og menningarstarf 5,5 2,4 6,9 4,5 65,2% 7,8
Menningarstarf 3,6 5,8 4,2 -1,6 -38,1% 2,5
Prests- og djáknaþjónusta, emb.kostn. 7,4 11,5 10,9 -0,6 -5,5% 19,2
Eignakaup (söluhagn./tap) 0,0 *** 0,9
Embættiskostnaður - viðbótarframlag 0,0 0,0 ***
Ófyrirséð 0,0 0,0 ***
Til Biskupsstofu v. hagr.kröfu ríkis 2011 35,0 35,0 35,0 0,0 0,0% 60,0
Samtals gjöld 360,6 355,1 454,7 99,6 21,9% 573,6
Vaxtatekjur/-gjöld -44,0 -10,6 -30,2 -19,6 -16,5
Tekjuafgangur/-tekjuhalli 45,5 25,7 -0,6 -26,3 20,2
Framlög til Kirkjumálasjóðs miðast við 14,3% tekjur sem reiknast ofan á sóknargjöld.
Vegna skerðingar á sóknargjöldum lækka greiðslur í samræmi við það til
Kirkjumálasjóðs. Árið 2012 lækkar framlag í sjóðinn um 4,6% eða 10,8 m.kr. miðað
við fjárlög 2011. Framlagið lækkar um 112,6 m.kr. eða 33,6% árið 2012 ef miðað er
við óskertan grunn sóknargjalda árið 2011.
Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir 2012 fór fram á fundi kirkjuráðs í byrjun
nóvember. Gert er ráð fyrir um a.m.k. 10% hagræðingu í rekstrarkostnaði. Starfsfólki
Kirkjumálasjóðs fækkar um 0,5 stöðugildi á árinu 2012. Dregið verður úr
viðhaldskostnaði fasteigna og nýjum verkefnum frestað.
Í áætlun Kirkjumálasjóðs 2012 er gert ráð fyrir að tekjur Kristnisjóðs að fjárhæð 74
m.kr. renni inn í Kirkjumálasjóð eins og verið hefur og 43,6 m.kr. af tekjum
Jöfnunarsjóðs sókna. Gert er ráð fyrir sölu eigna Kirkjumálasjóðs að fjárhæð 83 m.kr.
til að tryggja þjónustu þjóðkirkjunnar þrátt fyrir rýrnandi tekjustofna. Auk þess greiðir
Kirkjumálasjóður 35 m.kr. til þjóðkirkjunnar. Ráðgert er að selja eignir sem ekki er
talin þörf fyrir eða þykja óhagkvæmar í rekstri, en eignasafnið hefur vaxið
undanfarinn áratug eins fram er komið.