Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 45

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 45
45 10. mál. Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna. Kirkjuþing 2010 samþykkti sölu eftirtalinna fasteigna í eigu kirkjumálasjóðs: Suðurprófastsdæmi 1. Jörðin Kálfafellsstaður, Sveitarfélaginu Hornafirði 2. Jörðin Ásar (Eystri-Ásar), Skaftárhreppi 3. Jörðin Holt undir Eyjafjöllum, Rangárþingi eystra 4. Bergþórshvoll – hluti jarðar (sandar) Rangárþingi eystra 5. Tröð, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 6. Jörðin Mosfell í Grímsnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi 7. Brattahlíð 5, Hveragerði, Hveragerðisbæ 8. Túngata 20, Eyrarbakka, Árborg 9. Háaleiti, Þorlákshöfn, Ölfus 10. Jörðin Hraungerði og Voli, Flóahreppi Kjalarnessprófastsdæmi 11. Ránargata 1, Grindavík 12. Keilisbraut 775 (Kapella ljóssins), Reykjanesbæ 13. Breiðbraut 672 (raðhús b og c), Reykjanesbæ 14. Skagabraut 30, sveitarfélaginu Garði 15. Tvær lóðir úr Mosfelli (Dalsgarður og Víðigerði) Mosfellsbæ Borgarfjarðarprófastsdæmi 16. Laugarbraut 3, Akraneskaupstað Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi 17. Laufás 2, Hellissandi, Snæfellsbæ Vestfjarðaprófastsdæmi 18. Bakkatún, Bíldudal, Vesturbyggð 19. Túngata 6, Suðureyri, Ísafjarðarbæ 20. Jörðin Árnes I, Árneshreppi Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi 21. Jörðin Prestbakki, Bæjarhreppi 22. Jörðin Borgarhóll, Akrahreppi Eyjafjarðarprófastsdæmi 23. Austurvegur 9, Hrísey, Akureyri 24. Lóð úr landi Syðra-Laugalands 1,43 ha. Austfjarðaprófastsdæmi 25. Kolfreyjustaður Reykjavík 26. Hjarðarhagi 30, 1.h.t.h. Reykjavík II. Kirkjuþing 2010 samþykkir kaup á fasteign sem prestsbústað í Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi. III. Heimildarákvæði um kaup og sölu fasteigna gilda fram að kirkjuþingi 2011. IV. Kirkjuþing 2010 beinir því til kirkjuráðs að kosta kapps um að andvirði seldra eigna verði varið til að varðveita og efla uppbyggingu kirkjulegs starfs á sameiginlegum vettvangi þjóðkirkjunnar og í heimabyggð. Kirkjuráð hefur selt þær eignir sem hér greinir samkvæmt framangreindri heimild: Eystri-Ásar, Tröð íbúðarhús, Laufás 2, Hellissandi og lóð úr landi Syðra-Laugalands. Heimild til kaupa á fasteign í Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakalli var ekki nýtt. 11. mál. Þingsályktun um stefnu í leiðtogamálum innan þjóðkirkjunnar. Málið var sameinað 7. máli kirkjuþings 2010 um þjónustu kirkjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.