Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 117

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 117
117 20. mál kirkjuþings 2011 Flutt af biskupi Íslands Samþykkt þannig að lokinni umfjöllun í allsherjarnefnd: Þingsályktun um stefnu þjóðkirkjunnar í málefnum fatlaðra innan þjóðkirkjunnar. Stefna í málefnum fatlaðra í kirkjunni Grundvöllur Þjóðkirkjan byggir á fagnaðarerindi Jesú Krists sem býður alla velkomna í samfélag trúar, vonar og kærleika óháð atgervi þeirra eða aðstæðum. Í Kristi er „hvorki Gyð- ingur né annarrar þjóðar maður, þræll né frjáls maður, karl né kona. Þið eruð öll eitt í Kristi Jesú.“ (Gal. 3:28). Eins er í Kristi hvorki fatlaðir né fólk sem enn nýtur fullrar orku og krafta til líkama og sálar. Allir eru eitt í Kristi Jesú. Allir eru jafnir fyrir augum Guðs og njóta virðingar sem börn hans og limir á líkama Krists. Markmið Þjóðkirkjan leggur til grundvallar starfsemi sinni þann kristna mannskilning sem felur í sér virðingu fyrir því að fjölbreytni mannlífsins sé eðlilegt ástand sem beri að standa vörð um. Þjóðkirkjan starfar í ljósi þess að allir eru kallaðir til þátttöku í lífi og samfélagi og ber reisn, virðing og viðurkenning og lætur það móta viðhorf hins kristna safnaðar til þess fólks sem lifir við fötlun. Þjóðkirkjan metur mikilvægi þess sem virkir þátttakendur hins kristna safnaðar en ekki aðeins sem þiggjendur. Þjóðkirkjan telur það vera hluta af ábyrgð sinni að veita andlega og trúarlega þjónustu fötluðum, aðstandendum þeirra og þeim sem starfa að málefnum fatlaðra. Þjóðkirkjan sér til þess að sérstaða fatlaðra sé virt og mætir þörfum þeirra hvað varðar kirkjulega þjónustu og aðgengi að athöfnum kirkjunnar og möguleika þeirra til virkrar þátttöku. Þjóðkirkjan leitast við að hafa áhrif á menningu, og afstöðu samfélags og stjórnvalda til andlegrar, félagslegrar og líkamlegrar velferðar þess. Þjóðkirkjan styður á vettvangi sínum þau sem eiga íslenskt táknmál að móðurmáli og börn þeirra, með því að hafa í þjónustu sinni prest heyrnarlausra og styðja kirkjustarf þeirra. Þjóðkirkjan hefur prest fatlaðra sem auk sérþjónustu við fatlaða er biskupi Íslands, prestum, djáknum og söfnuðum þjóðkirkjunnar til ráðgjafar um málefni fatlaðra. Leiðir 1) Leitast verður við á vettvangi þjóðkirkjunnar, í söfnuðum hennar og stofnunum, að vinna að því að viðhorf til fatlaðra mótist af hinum kristna mannskilningi með því að: a) að efla þekkingu á mannréttindum fatlaðra, styrkleika þeirra og sérstöðu í samfélaginu. b) vinna gegn fordómum með fræðslu og með virkri þátttöku fatlaðra í starfi safnaðanna. c) að leita leiða til að auðvelda fötluðum þátttöku, svo viðhorf þeirra og náðargáfur auðgi samfélag safnaðarins. 2) Unnið verði að því að fatlaðir njóti aðgengis að kirkjum, helgiathöfnum og kirkjustarfi og geti tekið virkan þátt með því að:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.