Félagsbréf - 01.09.1963, Side 34

Félagsbréf - 01.09.1963, Side 34
veit ekki hvers vegna í fjandanum nokk- ur ætti að vera að horfa á þá,“ sagði ungi maðurinn. „Fimmtu hæð, takk.“ Hann tók herbergislykil sinn upp úr vasa sínum. Hann fór út úr á fimmtu hæð, gekk inn ganginn og hleypti sér inn í her- bergi 507. Það var lykt af nýjum kálf- skinnstöskum og naglalakkseyði í her- berginu. Hann leit sem snöggvast á stúlkuna, sem lá sofandi í öðru tvírúminu. Síðan gekk hann yfir að einni töskunni, opn- aði hana og tók upp, undan nær- buxna og skyrtuhlaða, Ortgies marg- hleypu, hlaupvídd 7.65. Hann dró út skothvlkið, leit á það og stakk því inn aftur. Hann spennti upp gikkinn. Síð- an sneri hann yfir að því rúminu, sem autt var og settist niður, leit á stúlk- una, mundaði byssunni og hleypti kúlu inn um hægra gagnauga sitt. Kristján Karlsson þýddi. 30 FÉLAGSBRÉF

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.