Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Side 16

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Side 16
Sólheimaútibú Borgarbókasafnsins, 4.4. 1994 Það var farið að skyggja þegar ég kom að upplýstu safninu hjá tólfhæða blokkunum á holtinu. Inn í þetta litla bókasafn hafði ég ekki komið áður. Dvaldi þar í klukkutíma og fann mér til undrunar Hugleiðingar um iðjuleysi eftir japanska fornspekinginn Kenkó, sem ég fékk lánaðan að bragði og hvarf með út í myrkrið þegar safnið lokaði klukkan níu. Krítar- teikningar á gangstéttinni og dansandi stjörnur milli háhýsanna. Alltaf rekur eitthvað á fjörur iðjuleysingjans. 14

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.