Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 27

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 27
Jón Karl Helgason Bjartur og borgarmyndin Af bekk undir suðurvegg gamla kirkjugarðsins í Reykjavík blasir við afsteypa af Útilegumanni Einars Jónssonar. Halldór Laxness talar fallega um þetta líkneski í stuttri blaðagrein frá fimmta áratugnum, hann segir vafasamt „hvort nokkur íslenskur myndhöggvari hefur enn gert verk sem er eins stórt hugsað eða sálfræðilega sterkt, þótt einhver kunni að finnast stflhreinni og listrænni eftir hina yngri menn. [...] Kjami íslensks harmleiks, örlög einbúans, birtist í Útilegumanninum á jafn veglegan hátt og í ýmsum bestu skáldverkum íslenskum í rituðu máli, t.d. Grettis sögu og Fjalla-Eyvindi.'" Skáldið hefði hægast getað bætt Sjálfstœðu fólki við þessa upptalningu, en eins og Árni Sigurjónsson rekur í verki sínu um Laxness og þjóðlífið hefur Halldór sagt að sú reynsla, þegar hann „stóð líklega sjö ára gamall í fordyri íslandsbánka andspænis myndinni af útilegu- manninum eftir Einar Jónsson“, hafi kveikt „frum- glæði“ þeirra heilabrota hans um „kotúnginn frá önd- verðu“ sem síðar báru ávöxt í sögunni um Bjart í Sumarhúsum. Frekari staðfesting á skyldleika Útilegu- mannsins og Bjarts er kápumynd Jóns Bjamasonar á frumútgáfu annars bindis Sjálfstœðs fólks sem gerð er eftir styttu Einars. í blaðagreininni um Útilegumanninn gerir Halldór að tillögu sinni að styttan verði steypt úr virðulegu efni og komið fyrir „á fögrum stað í höfuðborginni, - helst á Skólavörðuhæðinni eða 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.