Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 57

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 57
ræður í táknin fyrir okkur. Skáldskapur er afbyggður áður en hægt er að lesa hann, honum er splundrað og raðað saman í ný og hentugri mólikúl, breytt í skáldskap túlkandans sem samkvæmt páfabullunni um „Dauða höfundarins" ber skylda til að „lesa á móti textanum“, ber skylda til að þýða skáldskapinn á annað mál áður en tekið er að fjalla um hann, sitt eigið mál, freud-marxísku. Myndlist er metin eftir því hversu auðvelt er að umbreyta henni í texta, leika sér að hugmyndum kringum hana og myndlistarmenn sýna ekki lengur heldur eru þeir sýndir og settir í samhengi af þartilgerðum „sýnendum“ sem fara um heiminn og eru frægari en sjálfir listskapendumir. Og ráðhús eru metin eftir því hvernig hægt er að túlka þau. * Húsin í bænum er að vísu dæmigert ljóð fyrir Tómas og viðhorf hans til mannlífsins sem hann horfði á góðlega og undrandi - en það er engan veginn dæmigert fyrir þann Tómas sem skapaður hefur verið handa okkur borgarbúum. Þar er lífið í Reykjavík svolítið eins og Disneymynd, indælt og gott, kátlegt og viðkvæmt. Þar er alltaf sól og ef það rignir er það erótískt tákn og ef einhver er dapur þá er það vegna þess að hann er ekki lengur nógu ungur til að svalla og skemmta sér. Hann gaf okkur þá Reykjavík sem var bara til í hans ljóði - en samt benti hann okkur á Vatnsmýrina og kannski var svona gaman í Austurstræti hér í gamla daga. Sennilega væri hægt að yrkja svona hugnæmt um Kringluna, ef við eignumst einhvern tím- ann annan Tómas, sem við gerum reyndar ekki. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.