Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Qupperneq 52

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Qupperneq 52
„Það hefði nú verið vel við hæfi,“ svara ég. Hann tekur umslagið utan um farmiðann upp úr innri jakkavas- anum og réttir mér til að ég geti skrifað heimilisfangið. Þegar ég læt hann hafa umslagið aftur veiti ég því athygli í fyrsta sinn að hann er ekki með neinn farangur með sér. Eg spyr hann hvort hann hafi nokkuð gleymt gömlu fötunum sínum í Herradeild Andrésar en þá verður hann kíminn á svip og segir þau ekki hafa verið upp á marga fiska, hann hafi beðið afgreiðslukonuna um að henda þeim. Þó ekki skónum, þeir séu ennþá brúklegir. Við kveðjumst og ég geng yfir Klapparstíginn til að geta fylgst betur með hvort hann rati ekki örugglega inn á Bíóbarinn. Hann staðnæmist við Kaffi List, leggur andlitið að glugganum og gerir sig líklegan til að fara inn. „Erlingur!“ hrópa ég. „Það er neðar!“ Hann veifar mér og brosir, eins og til merkis um að ég þurfí ekki að hafa áhyggjur. Síðan heldur hann áfram niður eftir götunni og ég sé að hann stoppar ekki við dyrnar að Bíóbamum heldur gengur út á Hverfisgötuna og horfír upp eftir framhlið flutningabflsins á hominu. Ég tek eftir að það er rautt ljós í gangbrautarvitanum og til að geta fylgst betur með Erlingi, geng ég nokkra metra neðar í götuna. Ég er kominn að Hárgreiðslustofunni á Klapparstíg þegar ég heyri bíl bremsa harkalega á Hverfísgötunni, og í kjölfarið hátt og óþægilegt hljóð sem ég þarf ekki að spyrja mig hvers kyns er. Ég hleyp eins hratt og ég get niður að Bíóbar og þaðan að flutningabflnum. Bfllinn sem bremsaði hefur fengið annan bfl aftan á sig og ég sé að nokkrir vegfarendur standa í hnapp lengra úti á götunni. Báðir bílamir eru opnir bflstjóramegin. „Elín! Farðu þama inn og hringdu á sjúkrabfl!“ er kallað, og ung stúlka hendist inn á Bíóbar. Ég smokra mér inn á milli fólksins á götunni og sé Erling liggja hreyfingarlausan á grúfu með andlitið lífvana í malbikinu. „Veit einhver hver þetta er?“ heyri ég sagt, og það hljómar líkt og maðurinn sem liggur í götunni sé eitthvað frábrugðinn öðru fólki. . Ég forða mér upp á gangstétt og þaðan upp tröppurnar inn á bar- 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.