Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 71

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 71
Loksins kom hún til mín og lagði handleggina um hálsinn á mér og spurði, líður þér mjög illa, Eyvi? Ég sagði, frekar illa já. Viltu að við hættum sarnan, sagði hún, mjög lágt. Ég veit það ekki, hvíslaði ég. Svo, eftir langa þögn: Kannski er það best fyrir okkur bæði. Svo lágt að ég var ekki alveg viss hvort hún hefði heyrt til mín. Ég hélt svo lengi niðri í mér andanum án þess að fatta það að ég saup hveljur þegar ég loksins fór að anda. Ég vonaði svo heitt og innilega að hún væri ekki sammála. Að hún segði: Ég held að það væri best fyrir okkur bæði að fara saman í rúmið, eða eitthvað álíka kæruleysislegt til að slá hlutunum að minnsta kosti á frest. En hún sagði ekki neitt, leit bara undan. Ég var búinn að útbúa kort á pakkann sem ég skildi eftir handa henni. Með mynd af henni einsog ég man eftir henni fyrst, þó hún væri náttúrlega ekkert sérlega lík. I pakkanum var spiladósin sem hún gaf mér í afmælisgjöf. Á leiðinni heim keyrði ég út á rauðu ljósi yfir gatnamótin þar sem Snorrabraut og Miklabraul breyta báðar um nafn. Ég bara gat ekki fengið af mér að bíða eftir grænu. Það var enginn að keyra austur Hringbrautina og þegar mér sýndist allir vera komnir yfir sem voru á leið vestur lét ég vaða. Á seinustu stundu sá ég eineygða rauða Lödu nálgast gatnamótin á fleygiferð vestur en ég gaf samt í, og leit ekki einu sinni til hliðar þegar hún skransaði rammskökk inn á gatnamótin í áttina til mín. 69 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.