Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 43

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 43
„Þeir hafa ekki átt strásykur?" spyr hann svo þegar ekkert gengur að losa molann í sundur. „Nei. En þetta leysist upp, það er svo heitt kaffið.“ „Já, það er rétt hjá þér. Það er alveg rétt hjá þér. Heyrðu, ég var ekki búinn að spyrja hvað þú heitir." „Nei, það er alveg rétt hjá þér,“ segi ég. „Erlingur heiti ég. Erlingur Sóf...“ „Nú?“ gríp ég fram í fyrir honum. „Það er það sama hér. Ég heiti Erlingur.“ Hann horfír undrandi á mig en brosir síðan um leið og hann lætur sykurmolann detta ofan í kaffið. „Það er merkilegt,“ segir hann. „Þú ert þó ekki Sófonís ... ég heiti nefnilega Erlingur Sófonísasarson. Ég get aldrei sagt þetta rétt. Pabbi hét Sófonías. Það á að vera Sófoní... a ...“ „Sófoníasarson.“ „Já. Þú átt ekki í erfiðleikum með þetta, heyri ég.“ „Ég er Jónsson. Erlingur Jónsson.“ „Það hefði nú verið eitthvað undarlegt hefðum við verið alnafnar,“ segir hann og brosir. „Og hvaðan kemurðu?“ spyr ég. „Að vestan." „Og þetta er í fyrsta skipti sem þú kemur í bæinn?“ „Já já.“ Hann tekur báðum höndum um bollann. „Annars má eiginlega segja að ég sé kominn hingað í öðrum erindum.“ „Öðrum?“ „Ja, öðrum en þeim að sjá borgina. Ég er að fara til útlanda.“ „Nú?“ „Jájá. Til írlands.“ „Attu ættingja þar eða?“ „Nei nei. Ég vann þessa ferð í happdrætti. Við mamma fengum sendan happdrættismiða og báðum póstinn um að borga hann fyrir okkur og nokkru síðar kom í ljós að við höfðum unnið. Við höfðum 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.