Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 28

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 28
einhversstaðar þar sem sér til fjalla“. Þessi ósk Halldórs rættist að nokkru leyti. Eirafsteypan hefur lítið sem ekkert látið á sjá síðan hún var sett upp á grágrýtisklöpp sína árið 1964. Hins vegar er ekki víst að skáldið hafi fellt sig við stað- setningu hennar við gatnamót Suðurgötu og Hringbrautar. Trjágróðurinn innan kirkju- garðsins og grenilundurinn í bakgrunni styttunnar byrgja það takmarkaða útsýni sem þarna býðst til fjalla. í verki sínu um Laxness túlkar Arni Sigurjónsson styttu Einars Jónssonar með eftirfarandi hætti: „Útilegumaðurinn heldur á konu sinni dauðri og er að fara með hana til byggða svo hún geti hvílt í vígðum reit. Hann ber barn sitt, sem ef til vill er sjúkt; hundurinn hans eltir hann. Maðurinn er hrakinn og smáður, útlagi úr mannlegu félagi, búinn eins og steinaldar- maður“. Staðsetning afsteypunnar á götuhorni í Reykjavík kallar á endumýjun þessarar túlkunar. Flestir geta tekið undir það við- horf að myndun og vöxtur íslenskra bæja á fyrri hluta aldarinnar sé ein- hver stórfelldasta breyting sem orð- ið hefur á íslensku samfélagi frá námi. Afsteypan af styttu Einars Jónssonar við Hringbrautina er sem mynd af þessari breytingu - hér mætast bændasamfélagið og borgarmenningin. Útilegumaðurinn, íslenski kotbóndinn, hefur yfirgefið söguslóðir dreifbýlisins. Hann stendur við eina af breiðgötum Reykjavíkur, bfl- arnir streyma framhjá úr báðum áttum; það þarf að sæta lagi til að komast yfir á gangstéttina hinum megin. Tilkomumikill tvífari 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.