Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 63

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 63
við bleikur rammi sem nær allan hringinn, einsog sentimetra frá jaðr- inum. Neðst í hægra horninu er áletrun skrifuð með bírópenna: Til elsku Önnu. Kannski kortið hafi fylgt pakka, afmælisgjöf. Lesmálið aftan á stemmir við þá tilgátu. Sami penni. Textinn skrifaður þvers- um á ská þannig að lengsta línan gæti náð frá vinstra horni að neðan upp í hægra horn að ofan, en í því horni er reyndar undirskriftin, hornrétt upp miðað við tígullagaðan textaflötinn. Efst í tiglinum er dagsetning: 21/6 - miðvikudaginn fyrir Jónsmessuna í ár, sem var á laugardegi. Afmælisdagur Önnu? Aðaltextinn er fjórar línur sem greinilega eru tvær Ijóðlínur: Mitt er þitt og hjá mér áttu heima, víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma. Fyrir neðan stendur: „Ur Heimsljósi eftir Halldór Kiljan L.“ Seinasti upphafsstafurinn fyllir upp í neðra hornið, sem skýrir hvers vegna nafn Laxness er ekki skrifað skrifað allt. Undirskriftin er eins- og áður segir í næsta horni fyrir ofan, og hún er það óskýrasta af textanum. Þarna gæti staðið: Þinn Eyjólfur eða Eyvindur, og einhver önnur karlmannsnöfn koma eflaust til greina; þarna gæti líka staðið Þín Eygló eða Eydís... Ekkert þessara nafna er það rétta, held ég. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.