Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 55

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 55
Já, mönnum finnst það skýítið, sem þeir ekki skilja. Hver skilur öll þessi hús, sem í röðum liggja? Hver skilur lífið og allar þess óbyggðu lóðir? Og af hverju er verið að byggja? Þetta er skáldlegt. Að standa svona eins og glópur og horfa hissa á það sem öllum öðrum finnst svo sjálfsagt; einungis vitringur sem er skáld getur raðað saman svona nauðaómerkilegum sann- indum á þann hátt að úr verður hálfgerð vitrun: „Menn kváðu jafnvel deyja frá hálfbyggðum húsum. Og hinir? Þeir deyja víst líka.“ Þetta er eins og tveir hálfvitar að tala saman - eða spekingur að spjalla við sjálfan sig. Sennilega er þetta eitt af sára- fáum íslenskum ljóðum sem hægt er að segja að sé heimspekilegt án þess að ég kunni frekari skil á þeirri heimspeki sem það miðlar og hvað þá heimspeki yfirleitt - ég veit aðeins að þetta er miklu heim- spekilegra ljóð en hitt sem allir eru alltaf að syngja, þetta um tilveruna sem sé und- arlegt ferðalag og síðan kemur þessi hótellíking sem mér hefur alltaf fundist miðla amerísku músíkal-andríki. En svona yrkir bara reykvískt skáld. Aðeins hér í Reykjavík getur ljóðrænn maður staðið og hissað sig á ósköpunum, vegna þess að það hvarflar oft að manni að spyrja einhvern sem svör kynni: hvar er allt fólkið sem byggir öll þessi stóru hús og ekur í þessum merkilegu bflum; það er hending að rekast hér á nokkurn mann. * 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.