Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Qupperneq 48

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Qupperneq 48
það er aldrei að vita í hvað hann rataði, og fyrsti staðurinn sem mér dettur í hug að leita á er Eymundsson. Þar stendur hann við einn póstkortarekkann framarlega í innganginum og er að skoða kort með myndum af laxveiðimönnum og íslenskum húsdýrum. „Ég hélt ég væri búinn að týna þér,“ segi ég. „Nú nú? Afsakaðu það, ég ákvað að líta hérna inn því ég varð allt í einu svo þyrstur. Ég sá héma skilti fyrir ofan dyrnar sem auglýsti kaffi.“ „Það er ekkert kaffihús hér.“ „Ég var nú ekki búinn að fara alla leið inn en það var skilti hérna úti sem ég sá.“ „Með nafni á kaffihúsi?" „Já já. Skrifað upp á útlenska vísu.“ Við göngum út fyrir og hann bendir mér á skilti fyrir ofan dyrnar. Hard Rock Café stendur á skiltinu. „Þetta er einhver misskilningur,“ segi ég. „Það er ekkert Hard Rock héma. Það er að vísu McDonald's héma rétt hjá, við löbbuðum framhjá því áðan.“ Hann virðir fyrir sér skiltið og lítur síðan á mig líkt og hann hafi verið gabbaður. Ég spyr hann hvað hann hyggist gera, núna þegar bréfið er komið á réttan stað. „Má ég ekki bjóða þér upp á öl?“ stingur hann upp á. „Eða svaladrykk? Ég er orðinn svo þyrstur eftir kaffið sem við drukkum, ég held ég sé ekki vanur að drekka svona sterkt kaffi.“ Ég segist vera orðinn svolítið tímabundinn, ég þurfi að komast aftur upp á Skólavörðustíg, en lofa þó að sýna honum ágætis bar á leiðinni þar sem hann getur fengið sér öl. Honum líst vel á það en spyr mig hvort ég vilji þá ekki drekka með sér að minnsta kosti einn gosdrykk. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.