Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 62

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 62
Jón Hallur Stefánsson Kort til Önnu Kortið er jafnhliða ferhyrningur, um tíu sentimetrar á kant, fríhendis klippt með skærum úr stærri örk, sennilega áður en vatnslitamyndin var máluð á pappírinn. Ég fann það óskemmt á votri stétt við Spítala- stíg á Jónsmessunótt. Katrín hafði boðið mér í mat, og það var erfitt að fara frá henni í svarta kjólnum sínum, hún var svo mjúk í fanginu á mér þegar ég kvaddi hana, kviðurinn á mér og henni svo heitur að við hefðum ekki þurft að orða löngun okkar. Ég var í of miklu uppnámi til að fara strax heim til Evu, reikaði stefnulaust um auðar götur og fann kortið. Vatnslitimir sátu kyrrir á papp- írnum þrátt fyrir rigninguna. Kannski hefur listamaðurinn átt lakk í úðabrúsa til að verja hann fyrir veðri og vindum. Varla hefur hann þó grunað að kortið ætti eftir að lenda svona fljótt í ræsinu. Myndin sýnir ljóshærða stúlku með skærrauðar varir, villt hár og stóra jókerhúfu, gula og appelsínugula. Þetta er frekar klunnaleg mynd, hún hefur fyrst verið teiknuð laust með blýanti og síðan lituð: blýantstrikin sjást í gegn þar sem myndin er ljósust. Fyrir aftan og ofan húfuna er ljósblár himinn en síðan tekur 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.