Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 32

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Blaðsíða 32
Haraldur Jónsson Rúsínur Eg á í rauninni frekar erfitt með að ræða þetta. En þegar dagsbirtan brýst svona blóðrauð í gegnum augnalokin verð ég að opna þau. Það er ekki seinna vænna. Það virðist líka vera þannig að hugurinn leitar öðruvísi eftir því hvemig umhverfið er í laginu. Eg er oft að hugsa um þetta. Til dæmis fá menn aðrar hugmyndir í kúluhúsum heldur en ferköntuðum. Þetta hefur verið sannað með einföldum útreikningum. Eða ef maður stend- ur á opnu torgi frekar en í þröngri beinni götu. Sem liggur út í dauðan enda. Botnlanga. Stundum stend ég svo lengi á sama stað og velti þessu fyrir mér að ég fæ á tilfinninguna að ég sé orðinn hluti af borgarskipulaginu. Það er oft eins og hugurinn sé smíðaður úr áþreifanlegum efnum. Sé skilyrtur af þeim. Hann er einhvers konar háhýsi. Eða loft- varnabyrgi. Innan í honum flögra síðan loftkenndar hugsanir og minningar á milli herbergja og hæða. Þær lúta ákveðnum lögmálum. Oft þyngdarlögmálunum. Þegar ég horfi yfir hæðótt landslagið í hring rís samt ein hæð hæst. Og varpar yfir umhverfið dimmasta skugganum. Skólavörðuholtið*. A þessum slóðum mótuðust og meitluðust æskuárin. í einum og sama hnappnum. Mynda hringiðu. Hyl. Svarta holu. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.