Frón - 01.06.1944, Page 2

Frón - 01.06.1944, Page 2
ÍSLENZKAR BÆKUR Einu nýjar bækur íslenzkar sem nú eru til sölu á meginlandi Evrópu eru bækur þær sem Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmanna- höfn hefur gefiS út. Á flestum eldri bókum félagsins hefur verðiÖ nýlega verið lækkað að miklum mun, og af sumum þcirra er aðeins lítið eftir. Helztu bækur Fræðafélagsins eru þessar: Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1.—11. bindi (nær yfir sýslurnar Vestmannaeyjar og Rangárvallasýslu til Pingeyjar- sýslu). Verð alls 139 kr. Safn Fræöafélagsins um Island og fslendinga 1.—13. bindi. Verð alls 84 kr. 1—2. Porvaldur Thoroddsen, Minningabók, 4,50 kr. 3. Porvaldur Thoroddsen, Fjórar ritgjörðir, 2,50 kr. 4. Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar, 5 kr. 5. Jón Hclgason, Jón Ólafsson frá Grunnavík, 5 kr. 6. Sami, Hrappseyjarprentsmiðja, 3 kr. 7. Sami, Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, 12 kr. 8. Finnur Jónsson, Ævisaga Árna Magnússonar, 5 kr. 9. Björn K. Þórólfsson, Rímur fyrir 1600, 10 kr. 10. Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann, 7 kr. 11. Jakob Benediktsson, Gísli Magnússon, 6 kr. 12. Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar, 12 kr. 13. Bjarni Thorarensen, Bréf I, 12 kr. Bjarni Thorarensen, Ljóðmæli I—II, 18 kr„ í shirtingsbandi 24 kr. — Sami, Kvæði (kvæðin sjálf án skýringa), 9 kr., í shirtingsb. 12 kr., í skinnb. 15 kr. Endurminningar Páls Melsteðs, 2,50 kr. — Bréf frá Páli Melsteö til Jóns Sigurössonar, 2 kr. — Viðbætir við bréf P. M., 1 kr. — Pessar þrjár bækur bundnar saman í shirtingsband, 8 kr. Finnur Jónsson, lslenzkt málsháttasafn, 6 kr. Hallgrímur Pétursson, Passíusálmar, 6 kr. Píslarsaga síra Jóns Magnússonar, 5 kr. Afmælisrit til Kr. Kálunds, 2 kr. Arsrit hins íslenzka fræðafélags 1.—11. árg. (alls um 1700 bls.), 7,50 kr. allir árg.; einstakir árg. á 1 kr. Innan Danmerkur fást bækurnar hjá ritara félagsins, Jakob Benediktssyni, Kronprs. Sofiesvej 45 *, Kaupmannahöfn F.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.