Frón - 01.06.1944, Qupperneq 7

Frón - 01.06.1944, Qupperneq 7
Að yrkja á íslenzku 69 á ber og sér, enda geta þau orS hæglega rímað hvort viS annaS í skáldskap. OrSiS bað hefur jafnmikiS megin og ráð, mala jafn- mikiS og mála, una jafnmikiS og unna, lita jafnmikiS og líta, mosi jafnmikiS og Mósi. En þetta lögmál í tungu vorri er ekki nema 400 ára gamalt. Þar áSur var sjálft sköpulag hennar aS því leyti öSruvísi, aS sumar samstöfur voru ætíS langar, aSrar ætíS stuttar. OrS sem hafSi stutta samstöfu varS ekki teygt, orSi sem hafSi langa samstöfu varS ekki þjappaS saman. Tvö orS meS sama samstöfu- fjölda gátu haft mismunandi megin. Pá var ekki sagt baó, mala, una, lita og mösi, eins og nú, heldur bað, mala, una, llta, mösi, allt meS stuttum sérhljóSum. (Strik yfir hljóSstaf merkir dreginn, bogi snöggvan framburS). Okkur veitist erfitt aS kveSa aS þessu án sérstakrar tamningar. Af því aS viS höfum nú orSiS eintómar langar áherzlusamstöfur, finnst okkur eSlilegt aS segja annaS- hvort una meS löngu u-i ellegar unna meS löngu n-i, en una meS stuttu u-i og stuttu n-i er íslenzku nútímatungutaki annarlegt og óeSlilegt. ÞaS getur þá veriS lærdómsrikt aS hlusta á framburS manna af einhverri þjóS sem hefur stuttar áherzlusamstöfur í máli sínu, eins og t. d. Finna eSa Tékka. Enginn Finnlendingur, ekki einu sinni sænskumælandi, segir Kalevðla meS löngum a-um, heldur Kálevála. Enginn Tékki segir Bénes eSa Cápek, heldur Benes, Cápek. Raunar þarf ekki lengra aS fara en til Dana; orS eins og alle hefur hjá þeim stutt a og stutt l. MeSan fslendingar höfSu stuttar áherzlusamstöfur í máli sínu, hlutu skáldin aS gæta þeirra vandlega í ljóSum sínum. OrS meS stuttri samstöfu gat ekki fyllt sama sess og orS meS langri samstöfu. Bragarhættir heimtuSu á sumum stöSum stuttar samstöfur, á öSrum stöSum langar. MálfræSingar og bragfræS- ingar geta rakiS þetta nákvæmlega og fundiS aSalreglurnar, en samt er eins og eitthvaS vanti. Hvernig færi ef útlendur maSur tæki sér fyrir hendur aS rannsaka stuSlasetninguna í íslenzkum ljóSmælum? Hann gæti sett fram reglur sem eflaust væru réttar °g óyggjandi, en hitt væri miklu hæpnara hvort honum tækist aS h e y r a stuSlana, aS gera þá samgróna vitund sinni á sama hátt og sá sem alinn er upp meS þá lifandi fyrir eyrunum. Eins stöndum viS gagnvart vorum forna kveSskap, af því aS okkur er ekki lengur áskapaSur sá »ljóSpundari« sem vegur samstöfurn- ar. ÞaS er líkt og okkur sé fengiS í hendur steinasörvi, þar sem misjafnlega stórir steinar séu dregnir á band af miklum hagleik,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.