Frón - 01.06.1944, Qupperneq 13

Frón - 01.06.1944, Qupperneq 13
Að yrkja á íslenzku 75 ljóst aS þar sé annarra lögmála aS gæta en hrúga saman stuSlunum eins og verkast vill: Liv skall Svein Iösa i Lögarviken. Gá som niding Nagrindar nedan. Bredda áro hans bragder vitt i bygderna. Storsvek har han övat, straff skall han lida stándigt. En þó aS íslendingar standi einir þjóSa uppi meS stuSlana nú á dögum, þá hefur ekki alltaf veriS svo. Um þaS bil sem germanskar þjóSir koma fyrst skýrt og greinilega fram í dags- birtuna, svo aS viS kynnumst ekki aSeins vopnaburSi þeirra og orrustum heldur einnig skáldskap þeirra, yrkja þær allar meS stuSlum, en án lokaríms. PaS er í höfuSatriSum sá bragarháttur sem viS erum vön aS kalla fornyrSislag. HvaS veldur því, aS þessar þjóSir einar settu stuSlana i rammar skorSur og greyptu þá svo fast í skáldskap sinn aS hann gat ekki án þeirra veriS? Skáld og rithöfundar á aSrar tungur og þær meira aS segja svo fjarskyldar sem latínu og finnsku, hafa þráfaldlega brugSiS fyrir sig stuSlum, en aSeins annaS kastiS til skrauts og viShafnar, ekki eftir föstum fullkvæmdum reglum. Spurningunni verSur eigi svaraS um alla eilífS, sökum þess aS upptökin liggja einhvers staSar langt aftur í því myrkri aldanna sem enginn geisli dregur til. Samt hafa hugmyndaríkir fræSimenn ekki látiS þetta aftra sér frá getgátum, og hefur þá hugur sumra helzt staSnæmzt viS þá frásögn um spádóma Germana og véfréttir sem rómverski sagnaritarinn Tacitus skrásetti hér um bil 100 árum eftir Krists burS. Hann segir aS Germanir leiti á þann hátt frétta aS þeir hluti sundur grein og risti merki á bútana, dreifi þeim síSan á hvítt klæSi, en því næst taki prestur þjóSflokksins, eSa heimilisfaSirinn ef spáfrétt- inni er haldiS innan þrengri vébanda, þrisvar upp bút og ráSi eftir merkjunum. Allt er þetta miklu óljósara en skyldi. Menn hafa nú gert sér í hugarlund aS fréttinni hafi veriS þannig hagaS aS merkiS hafi sagt til um höfuSstaf, en sá er fréttarinnar leitaSi hafi síSan aukiS þar viS eftir því sem andinn blés honum í brjóst, þó svo, aS atriSisorSin eitt eSa tvö urSu aS hefjast á sama hljóSi. Hann hafi meS öSrum orSum stuSlaS svar sitt í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.