Frón - 01.06.1944, Qupperneq 14

Frón - 01.06.1944, Qupperneq 14
76 Jón Helgason samræmi viS þann höfuðstaf sem hlutkestiS heimtaSi, og þaSan af hafi stuSlasetning orSiS rótgróin í hugum manna. Enginn veit hvort þetta er nokkuS annaS en heilaspuni. En viS rekumst hér enn á þann grun aS skáldskapur og véfréttir, spádómar og prestleg störf hafi allt veriS hvaS öSru nátengt í forneskju. PaS sem varSveitzt hefur af stuSluSum þýzkum skáldskap er ekki ýkjamikiS. Af þeim kvæSum er eitt langgirnilegast til fróSleiks: HildibrandskviSa, fornt hetjukvæSi, sambærilegt viS EddukvæSin. KvæSi þetta segir frá gömlum manni sem kemur heim til lands síns eftir áratuga útivist og hittir fyrir son sinn, en hann vill ekki kannast viS komumann, og þeir herjast. Leikslokin hafa sjálfsagt veriS þau aS sonurinn fellur (niSurlag kvæSisins er t'ýnt). Gamla manninum er ljóst hvert stefnir, og honum verSur meSal annars aS orSi: Nu scal mih suasat chind suertu hauwan, breton mit sinu billiu, eddo ih imo ti banin werdan. Hér þarf ekki nema aS víkja viS fáeinum orSum svo aS úr verSi íslenzka: Nú skal mig svás kundur sverði höggva, brytja með sínum brandi, eða eg honum að bana verða. í kringum 860, um þaS bil sem NaddoSur víkingur er aS sveima í norSurhöfum, er stuSlaSur skáldskapur aS blikna meS PjóSverjum og hverfa. I5á snýr Otfrid (AuSröSur mundi hann heita á voru máli) guSspjöllunum í ljóS, eitthvaS líkt því sem gert var liSlega 1000 árum síSar austur í Hreppum, og þar eru stuSlarnir farnir forgörSum, en aSfenginn háttur meS lokarími, víSa miSlungi góSu, kominn í staSinn. Á landnámsöld íslands eru þýzk skáld hætt aS kveSa aS fornum siS. l5essi umskipti eru talin hin snöggustu og gagngerustu sem orSiS hafi í allri sögu þýzkrar ljóSagerSar. Á Englandi stendur stuSlaSur kveSskapur miklu lengur í blóma. Nafnkunnast kvæSi meS þeim hætti á fornenska tungu er Beowulf eSa BjólfskvæSi. Hér skal tilgreint sýnishorn úr öSru frægu kvæSi fornensku, því er nefnist WídsíS eSa VíSförull og taliS er eldra en íslands byggS. I5aS er lagt í munn skáldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.