Frón - 01.06.1944, Síða 16
78
Jón Helgason
á stein í SvíþjóS til minningar um tvo bræSur er biSu bana í
austurvegi:
Styrlaugur og Hólmur
steina reistu
at bræSur sína (at: eftir)
brautu næsta,
þeir enduðust
í austurvegi,
Þorkell og Styrbjörn
þegnar góðir.
En alls staSar, líka í Noregi, virSist ljóSagerS meS þessum hætti
vera úr sögunni þegar kemur fram á 13. öld.
ÞaS sem hvervetna varS stuSluSum kveSskap aS tjóni var
flóSbylgja lokarímsins, komin sunnan úr löndum (lokarím er
hér nefnt þaS rim er stendur í lok braglínu og tengir hana viS
aSra eSa aSrar). Rím er, eins og allir vita sem lesiS hafa latnesk
kvæSi í skóla, ekki til í fornum kveSskap Rómverja né heldur
Grikkja, en því skýtur upp á 5. öld í ljóSagerS kirkjunnar og
verSur henni samferSa norSur eftir álfunni. Þess má aS sjálfsögSu
spyrja hvort þaS hafi veriS þjóSunum ávinningur aS þær höfnuSu
fornum bragarháttum sem sprottiS höfSu upp úr sjálfum tungum
þeirra, og tileinkuSu sér hina nýju tízku. Flestir mundu ugglaust
svara játandi og staShæfa aS hiS suSræna skáldskaþarsniS hafi
flutt meS sér þvílíka fjölbreytni og gróSrarmátt aS ekki verSi
efazt um yfirburSi þess. En ekki er þetta eindregin skoSun
allra. Enginn maSur hefur haldiS fram ágæti hinna órímuSu en
stuSluSu hátta, fornyrSislags og ljóSaháttar sem viS köllum, meS
annarri eins alvöru og annarri eins sannfæringu og Andreas-
Heusler, hinn mikli svissneski forustumaSur í germönskum
fræSum og skilningsfrömuSur íslenzkra fornbókmennta, sá maSur
sem meiri alúS hefur lagt viS fornan skáldskap germanskra
þjóSa en nokkur annar og skynjaS hann næmari listamanns-
hlustum. Hann játar kosti lokarímsins, einkum hljómþýSleik
þess og viSkunnanleik. Honum er auSvitaS fullljóst aS þaíf
seilist víSar og getur tengt margvíslega saman ljóSlínur innan
heils erindis, þar sem stuSlunum er varnaS aS sameina meira
en tvær grannlínur. LokarímiS er voSfellt og notalegt, gangurinn.
jafn og þýSur í þeim háttum er því fylgja:
Levis ex|surgit | zephy|rus
et] sol pro|cedit | tepi|dus;
jam] terra | sinus | ape|rit,
dul]core | suo | difflu|it.
Vindur blæs þýtt úr vestanátt
og vermi sólar styrknar brátt,
sú jörð er áður þoldi þraut
nú þiðin opnar móðurskaut.