Frón - 01.06.1944, Page 20
82
Jón Helgason
og framan af hinni 19. var þaS einn aðalbragarhátturinn í
skáldskap vorum og var einkum notaS í þýSingum erlendra
höfuSkvæSa, fyrirferSarmestu IjóSabálkum sem til eru á íslenzku.
Heldur hefur vegur þess fariS minnkandi síSan, og mér er til
efs hvort neitt hefur veriS ort meS því eftirminnilegt frá því
er séra Matthías leiS. PaS væri þó miSur fariS ef þessi ævaforni
háttur, sem hefur veriS tungu vorri áskapaSur síSan hún kemur
fyrst fram í dagsljósiS, liSi undir lok. En einmitt þaS aS hann
virSist svo auSveldur gerir hann vandasaman, því aS bæSi þarf
til orSgnótt og fast taumhald, eigi ekki aS verSa úr honum mælgi
eSa þvaSur. Mér þykir hlýSa aS tilfæra hér nokkur orS um þetta
efni sem Gísli Brynjúlfsson hefur skrifaS í dagbók sína 25. jan.
1848 *: j>eg get ei kveSiS undir fornyrSalagi og álít eg þaS líka
hinn mesta vanda því þaS þarf svoddan ógnarlegt hugsanaabl
til þess aS sá háttur verSi ei aS sundurlausri ræSu og missi
skáldskapartign sína, og þegar eg nú ber þaS sem nú er ort meS
þeim hætti á íslenzku viS hiS eldra þá blöskrar mjer munurinn«.
Gísli telur Bjarna Thorarensen hafa tekizt bezt: »hann er ei aS
draga út sömu hugsan í mörg vísuorS sem ætíS er lúalegt, en
hugsanirnar brjótast svo inná hann aS hann á bágt meS aS koma
þeim fyrir, en þaS er einmiSt slíka hugarfyllingu sem þarf til
þessa háttar«.
FornyrSislag hefur, aS því er bezt verSur séS, gengiS aS beinu
handsali frá hinum elztu skáldum á lslandi til hinna yngstu, þó
aS auSvitaS hafi margir, einkum á 18. og 19. öld, seilzt aftur til
sjálfrar uppsprettunnar og kjöriS sér fornkvæSin til fyrirmyndar.
Um hinn edduháttinn, ljóSahátt, brag Hávamála og SólarljóSa,
er allt vafasamara. Helzt er svo aS sjá aS hann hafi lagzt niSur
á miSöldum en veriS endurvakinn á 17. og 18. öld. Heusler
hyggur aS íslendingar fari rangt meS háttinn eftir aS þeir tóku
hann upp aS nýju. Hann hefur leitt aS því veigamikil rök aS
fornar vísur meS IjóSahætti eigi aS lesa meS tveimur risum í
3. og 6. línu, enda eru sumar þannig lagaSar aS ekki er um fleiri
kosti aS ræSa:
Eldr er | beztr
meðj ýta I sonumi
ok] sólar | sýn,
heilyndi | sitt,
ef maðr] hafa | náir,
án við] löst at | Iifa.
1 Hún er óprentuð (Ny kgl. sml. 3262).