Frón - 01.06.1944, Page 38
100.
Jakob Benediktsson
ræSa neina ósk um ný eða breytt sambandslög, var engin ástæSa
til aS fara fram á samninga um neitt slíkt.
ESlilegt var aS Danir risu öndverSir gegn einhliSa uppsögn
sambandslaganna 1942 og heimtuSu samninga, ef íslendingar
ætluSu sér aS slíta sambandinu án þess aS hlíta þriggja ára
frestinum, sakir þess aS Danir væru — án eigin tilverknaSar —
ófærir um aS inna af hendi skyldur sínar samkvæmt sambands-
lögunum. En nú horfir máliS öSruvísi viS, þegar íslendingar
standa viS þriggja ára frestinn, því aS þá er engin raunveruleg
ástæSa til aS æskja samninga um endurskoSun sáttmála, sem ekki
á aS endurskoSa heldur afnema.
Slíkir samningar hefSu aldrei getaS orSiS annaS en leikara-
skapur af hálfu íslendinga, og þaS er Dönum tæplega samboSiS
aS tala um rofin loforS, þó aS þessi aSferS hafi ekki veriS
notuS. PaS sem máli skiptir í ákvæSunum um sambandsslit er
sem sagt, aS þau urSu ekki heimtuS fyrr en 1941 og þá aSeins
á þriggja ára fresti og eftir samþykki viS þjóSaratkvæSi meS
ströngum reglum um atkvæSafjölda meirihlutans. PaS er aS
segja, aS skorSur eru settar viS þvi aS sambandinu verSi slitiS
vegna augnabliksáhrifa og án þess aS fullkominn þjóSarvilji
æski þess. ÁkvæSi um samninga um endurskoSun getur staSiS í
milliríkjasáttmálum engu síSur en í almennum samningum, og
er tákn bjartsýnnar vonar um framhald ástandsins eftir aS
samningstíminn er útrunninn — en heldur ekki annaS.
Um þetta eru íslendingar sammála. AlþýSuflokkurinn, sem
mest tillit hefur viljaS taka til óska Dana í þessu efni, lýsti
yfir því á flokksþingi sínu í vetur, aS tilkynningin til dönsku
stjórnarinnar í maí 1941 væri gild uppsögn sambandslaganna á
þriggja ára fresti. Islendingar hafa aldrei hafnaS samningum,
og aS engin tillaga um samninga hefur komiS fram frá hvorugum
aSila getur vitanlega stafaS af því aS ástandiS hindrar eSa
torveldar frjálsa samninga, en hins vegar er ekki hægt aS
heimta — hvorki frá lagalegu né öSru sjónarmiSi — aS umsaminn
uppsagnarfrestur milliríkjasamnings sé framlengdur um óákveS-
inn tíma, vegna þess aS annar samningsaSili er ekki fær um aS
hefja samninga um endurskoSun, samninga sem fyrirfram er
vitaS aS engan árangur muni bera. PaS er skiljanlegt aS annar
samningsaSili rísi öndverSur gegn því, aS erfiSleikar hans eSa
neySarástand sé notaS til aS stytta samningstímann, en enginn
samningsaSili getur skírskotaS til sinna eigin erfiSleika sem rök-