Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 40

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 40
102 Jakob Benediktsson greinargerS sendiráðsins hafi áhrif á skoSanir hérlendra manna í þeim efnum. Fullrar sanngirni er þó gætt í svari forsætis- ráSuneytis Dana til sendifulltrúa Islendinga hér, sem birt var 15. apríl, en þar var Islendingum hér í landi tryggSur sami réttur og áSur, þangaS til öSruvísi yrSi ákveSiS meS lögum. Hins vegar tjáir ekki aS leyna því, aS ummæli ýmsra danskra blaSa síSustu mánuSina hafa boriS þess lítinn vott aS ritstjórnir þeirra hafi gert sér far um aS skilja aSstöSu íslendinga eSa meta aS nokkru þá viSIeitni til samkomulags sem kom fram í samþykktum Alþingis í vetur. Pó aS allur gangur málsins hafi veriS slíkur aS þeim sem til þekkja komi þessar undirtektir danskra blaSa ekki meS öllu á óvart, verSur því ekki neitaS aS þau bera íslendingum helzt til illa söguna, ekki sízt meS því aS klifa án afláts á orSum eins og »samningsrof«, »stjórnarskrárbrot« o. s. frv., án þess aS færa aS þeim önnur rök en þau sem nefnd voru hér aS framan. I’essi blöS hafa sýnilega tekiS þann kost aS virSa greinargerS sendiráSsins aS vettugi, því aS þau liafa hvorki birt lesendum sínum efni hennar né gert nokkra tilraun til aS hrekja þær röksemdir sem þar eru settar fram. Slík deiluaSferS er til þess eins líkleg aS vekja gremju manna hér í landi gagnvart Islendingum, þar sem allur almenningur er þessum málum alltof ókunnugur til aS hafa á þeim nokkra sjálfstæSa skoSun. öllum þeim sem er annt um aS skilnaSur Islendinga og Dana hafi ekki í för meS sér langvinnan kulda og beiskju af annarra hálfu eSa beggja hlýtur því aS sárna þessi framkoma blaSanna, en eins og nú standa sakir er fátt eitt hægt aS aShafast til aS draga úr þeim afleiSingum sem af henni kunna aS hljótast. Pegar aftur takast samgöngur milli landa og teknir verSa upp samningar um þau mál sem enn eru ókljáS meSal Dana og íslendinga, getum viS vænzt þess og óskaS, aS öllum ásteytingar- steinum verSi rutt úr vegi, svo aS sambúS þjóSanna geti fram- vegis orSiS svo aS báSar megi vel viS una. Eftir aS framanskráS grein var samin barst hingaS texti nýju stjórnarskrárinnar íslenzku, sem samþykkt var á Alþingi 8. marz í vetur og staSfest af almenningi viS þjóSaratkvæSagreiSsluna 20—23. maí. Par sem fátt éitt hefur enn veriS birt af nýjungum stjórnarskrárinnar í blöSunum, skulu hér talin helztu nýmælin. Fyrsta grein stjórnarskrárinnar hljóSar svo: »lsland er lýS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.